23.10.2008 | 11:28
Afpöntum flugelda!
Stuttur fyrirvari
Þegar Hekla gaus síðast en það var 26. febrúar árið 2000. Kl.18.00 hlustaði Mosi á kvöldfréttir á Gufunni. Sem fyrsta frétt kvöldsins var tjáð, að jarðvísindamenn teldu nokkuð fullvíst að Hekla myndi gjósa innan hálftíma! Þessi frétt vakti gríðarmikla athygli og gosið var staðreynd rétt um stundarfjórðungi síðar.
Nú er spurning hvort ekki hefði verið þörf á að fylgjast jafnvel með forsætisráðherra Breta. Unnt hefði verið að fá aðvörun með einhverjum fyrirvara hvenær óútreiknanleg hissugheit hans kunna að skaða íslensku þjóðina næst. Að beita hermdarverkalögum á vopnlausa og friðsama þjóð er með öllu óskiljanlegt og á flestu öðru áttum við von.
En nú er Hekla að láta á sér kræla og kannski ágætis tilefni að afpanta flugelda enda þeir dýrir og stórvarhugaverðir. Björgunarsveitirnar þurfa í staðinn að fá nauðsynleg framlög frá ríkinu og sveitarfélögunum.
Mosi
![]() |
Hekla getur gosið hvenær sem er |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Guðjón,
Það er ömurleg hugmynd hjá þér að björgunarsveitir eigi að fá fjármuni frá ríki og sveitarfélögum umfram það sem nú tíðakast. Sem "gamall" björgunarsveitarmaður þá er ekki gott mál að gera sveitirnar háðari opinberum aðilum meira en orðið er. Þessi mál eru í nokkuð góðum farvegi eins og er og ekki ástæða til að breyta því hvað sem fólki fyrnst um flugelda. Þetta er góð tekjuleið fyrir sveitirnar og þetta er einn skemmtilegasti tími ársins fyrir liðsandann innan sveitanna.
Magnús Orri Einarsson (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 11:46
Kvikan stígur... undir Heklu, Upptyppingum, og svo er Katla löngu komin á tíma, stjórnmálin á suðumarki. Það er tvímælalaust spennandi að búa á Íslandi í Dag! ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 23.10.2008 kl. 12:27
Magnús:
Í langflestum löndum heims er lagður umhverfisskattur á alla mengandi starfsemi. Þannig verður stóriðjan að greiða visst gjald miðað við hvert framleitt CO2 tonn. Nú gengur kvóti um þetta kaupum og sölum og er nú nálægt 25 evrum.
Eðlilegt er að öll önnur mengandi starfsemi sé skattlögð t.d. á hvern lítra af eldsneyti.Því er ekkert því til fyrirstöðu að leggja umhverfisskatt á flugelda, nagladekk, tóbak o.s.frv.
Henry:
Jólasteikin er alltaf nauðsynleg og kærkomin á mikilvægum tímamótum en flugeldum má gjarnan sleppa um áramót. Eigi er eg á lyfjum en undir miklum áhrifum af bölmóði síðastliðna vikna. Betra væri að skoða afleiðingar alls þess sem við tökum ákvörðun um.
Guðmundur:
Já, það er alltaf eitthvað að gerast á Íslandi. Eldfjöll og gos eru alltaf mjög spennandi fyrirbæri og fróðlegt að fylgjast með. Í síðasta mánuði var eg á Kamtsjatka sem er lengst austur í Síberíu. Þar eru mörg fögur og mögnuð virk eldfjöll sem sum hafa verið mjög virk undanfarna öld. Sjaldan fáum við fréttir af þeim.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 23.10.2008 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.