Rannsóknar er ţörf

Ljóst er ađ mjög mikil ţörf er á rannsókn fari tafarlaust fram hvađ olli ţví ađ atburđarás fór af stađ sem fólgin er í ţví ađ Landsbankinn gat halađ inn án eftirlits í hít sína gegnum sparisjóđsreikninga á Bretlandi.

Var til ţessara innlánsreikninga stofnađ međvísvitandi vitneskju stjórnenda Landsbankans ađ Landsbankinn gćti ekki stađiđ viđ ţćr skuldbindingar sem hann tók á sig međ ţessum hávaxtareikningum?

Hvernig gat breska fjármálaeftirlitiđ yfirsést ađ ekki vćri allt međfelldu?

Ţađ vćru mikil afglöp ef ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar taka á sig skuldbingar gagnvart allri íslensku ţjóđinni án sérstakrar rannsóknar hvernig stendur á ţessum gegndarlausu blekkingum sem ţarna virđast hafa veriđ ađ baki og veriđ grundvöllur ţeirra umdeildu viđskipta Landsbankans í Bretlandi.

Steingrímur J. hefur stađiđ sig afburđa vel í ţeirri orrahríđ sem tengist öllum ţessum vandrćđum. Hann er varkár og vill ekki undir neinum kringumstćđum leggj meira ok á íslensku ţjóđina en sanngjarnt og réttmćtt kann ađ vera.

Hvar er Björgúlfur og ađrir bankastjórnerndur Landsbankans? Handtaka ţarf ţá og láta ţá gera okkur grein fyrir hvađ gerđist. Vonandi gera ţeir sér grein fyrir ţví í hvađa ógöngur ţeir hafa leitt Íslendinga međ ţví ađ gera okkur ađ vanksilamönnum, jafnvel „hermdarverkamönnum“ eins og bresk stjórnvöld vilja stimpla okkur öll?

Mosi


mbl.is Líkir Bretaláni viđ fjárkúgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 242914

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband