21.10.2008 | 17:37
Dagblöð: vettvangur skoðanaskipta
Ísafold var ekki dagblað
Misskilnings gætir að tímaritið Ísafold hafi verið dagblað. Það kom út yfirleitt einu sinni í viku og var málgagn Björns Jónssonar eins af höfuðandstæðingum Hannesar Hafsteins.
Vísir mun vera fyrsta reglulega dagblaðið og hófst útgáfa hans 1909. Ýmsir höfðu gert tilraunir að gefa út dagblað á Íslandi kringum aldamótin 1900 þ. á m. Einar Benediktsson sem var útgefandi Dagskrár, merkrar tilraunar til blaðs sem skáldið hélt út um 2ja ára skeið. Í nokkrar vikur lét hann prenta það nær daglega.
Ein af meginástæðunum fyrir því að ekki var grundvöllur fyrir útgáfu dagblaðs á Íslandi var mjög einfaldur: Í Reykjavík var allfjölmenn stétt vatnsbera sem ekki aðeins báru vatn úr brunnum í hús Reykvíkinga, heldur fluttu húsráðendum fréttir. Oft voru þær safaríkar enda var þá oft vikið lítilræði umfram að vatnsberunum. Árið 1906 kemur upp mjög alvarleg taugaveiki og var það Guðmundur Björnsson landlæknir sem beitti sér einkum fyrir vatnsveitu í Reykjavík. Það var loksins þegar vatnsberanir þurftu að leggja frá sér vatnsföturnar og finna sér eitthvað annað fyrir stafni að rétti tíminn fyrir dagblaði í Reykjavík. Um það leyti sem vatn fór að renna um vatnsleiðslur Reykvíkinga var rétti tíminn til útgáfu dagblaðs runninn upp. Vísir til dagblaðs á Íslandi sem fljótlega var stytt í Vísir var fyrsta dagblaðið. Nokkrum árum seinna hefst útgáfa Morgunblaðsins sem hefur komið út óslitið síðan haustið 1913 eða í 95 ár! Óskandi er að það verði sem langlífast enda er það vettvangur skoðanaskipta þar sem við leggjum grunn að nýju og betra lýðræði á Íslandi.
Mosi
Áríðandi að missa ekki móðinn" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.