4.9.2008 | 23:16
„Táknræn“ laun forsætisráðherra: 1 krónu á mánuði!
Ætli það væri ekki í samræmi við tilboð hans til þessa hóps sem var beittur ótrúlega miklu misrétti og fór á mis við svo margt sem þó flestum þótti sjálfsagt?
Við skulum minnast þess, að þessi ríkisstjórn ákvað eins og að drekka vatn, að veita 1.500 milljónir í að kosta tilgangslaust eftirlitsflug erlendra herflugvéla á þessu ári. Enn var 200 milljónum varið til hergagnaflutninga í þágu árásarstríða á vegum NATÓ. Ferð menntamálaráðherra til Kína til að góna á einn handboltaleik á olympísku leikunum þar í landi kostaði íslenska skattborgara milljónir! Þar hefði viðkomandi sóma síns vegna átt að greiða för úr eigin vasa enda ekki á flæðiskeri stödd!
Það þykir því ofrausn í landi allsnægtanna að fleygja örfáum hundruðum þúsunda í andlitið á þeim sem eiga sárt um að binda þar sem mjög alvarleg mannréttindabrot komu við sögu og voru framin gagnvart börnum og unglingum á sínum tíma.
Þetta ættu sem flestir að minnast við næstu kosningar til sveitarstjórna sem Alþingis og gleyma ALDREI!
Misrétti gagnvart þeim sem minnst mega sín meðal okkar verða ALDREI fyrirgefin!
Þessir einstaklingar sem voru beittir misrétti hafa þurft að ganga gegnum þrengingar og liðið fyrir þær í áratugi. Þeir eiga betra skilið!
Mætti ríkisstjórnin skammast sín eins og hún leggur sig af minna tilefni!
Legg því eindregið til að Geir forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins afsali sér öllum launum sínum til loka kjörtímabilsisns og taki sér táknræn laun eftirleiðis t.d. 1 krónu á mánuði.
MosiHarma framgöngu forsætisráðuneytisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guðjón Geir hefur varla tekið hausinn upp úr sandinum, nema til að sína gremju sína. Hann ætti að skammast sín. Viðbrögð hans eru ekki manni í hans stöðu sæmandi.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 4.9.2008 kl. 23:42
Já það mætti mikið spara ef geldneyti stjórnsýslunnar færu á árangurstengd laun.
Þvílíkar upphæðir!
Árni Gunnarsson, 5.9.2008 kl. 00:57
Það senda nú allar þjóðir fulltrúa sína á þessaolympíuleika. Ég get ekki séð samhengi í því ad hún sé vel efnud og ad hún eigi ad borga sjálf fyrir ferd sem hún er send í á vegum íslnska ríkisins.
Steingrímur H Steingrímsson, 5.9.2008 kl. 07:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.