Oft kemur gaddavír ađ gagni

Gaddavírinn var fundinn upp á dögum Búastríđsins. Fljótlega eftir ađ fariđ var ađ framleiđa hann í massavís var hafinn innflutningur hans til Íslands. Notkun hans viđ girđingar hafđi gríđarleg áhrif. Í fyrsta skiptiđ gátu íslensk börn til sveita náđ almennilegum svefni en áđur fyrr voru börnin höfđ til taks til ađ gćta ađ búsmala og stugga viđ honum til ađ hann lćddist ekki í slćgjurnar á nćturnar.

Eftir ađ unnt var ađ tryggja heimahagann ţokkalega náđu börnin ađ sofa á venjulegum tíma!

Um ţessa uppfinningu og innflutning á framleiđslunni voru sett sérstök lög á Alţingi Íslending, „Gaddavírslögin“. Um ákvćđi ţeirri henti Halldór Laxness gott gaman af í Brekkukotsannál ţar sem börnin grćddu fé á ţví ađ stökkva yfir gaddavírsgirđingar en háar sektir kváđu á um ađ ţverbrjóta ţau lög.

L öngu seinna var tekin upp sá háttur t.d. í lögreglusamţykktum í ţéttbýlinu, ađ ekki mćtti nota gaddavír. Sennilega er ekki heimilt skv. lögreglusamţykkt Reykjavíkur ađ girđa af bletti eđa tún međ gaddavír. En gaddavírinn getur komiđ ađ góđu gagni eins og í fréttinni segir. Annađ ráđ gegn innbrotsţjófum er ađ hlađa niđur kaktusum í glugga. Innbrotsţjófur sem sér eintóma kaktusa fyrir innan glugga forđast ađ komast inn í híbýli ókunnugs fólks ţá leiđina. Og ţá er spurning hvort honum sé ţá ađrar leiđir fćrar til ađ komast yfir verđmćti.

Alltaf er fróđlegt ađ heyra ţegar brotamönnum yfirsést e-đ sem er svo augljóst.

Gaddavírinn kemur ţví oft ađ gagni! Ekki ađeins ađ hindra för búsmalans fyrr og síđar heldur einnig ađ hindra ţjófa og annađ illţýđi í för ţeirra.

Mosi


mbl.is Festist í gaddavír
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband