22.8.2008 | 15:18
Oft kemur gaddavír ađ gagni
Gaddavírinn var fundinn upp á dögum Búastríđsins. Fljótlega eftir ađ fariđ var ađ framleiđa hann í massavís var hafinn innflutningur hans til Íslands. Notkun hans viđ girđingar hafđi gríđarleg áhrif. Í fyrsta skiptiđ gátu íslensk börn til sveita náđ almennilegum svefni en áđur fyrr voru börnin höfđ til taks til ađ gćta ađ búsmala og stugga viđ honum til ađ hann lćddist ekki í slćgjurnar á nćturnar.
Eftir ađ unnt var ađ tryggja heimahagann ţokkalega náđu börnin ađ sofa á venjulegum tíma!
Um ţessa uppfinningu og innflutning á framleiđslunni voru sett sérstök lög á Alţingi Íslending, Gaddavírslögin. Um ákvćđi ţeirri henti Halldór Laxness gott gaman af í Brekkukotsannál ţar sem börnin grćddu fé á ţví ađ stökkva yfir gaddavírsgirđingar en háar sektir kváđu á um ađ ţverbrjóta ţau lög.
L öngu seinna var tekin upp sá háttur t.d. í lögreglusamţykktum í ţéttbýlinu, ađ ekki mćtti nota gaddavír. Sennilega er ekki heimilt skv. lögreglusamţykkt Reykjavíkur ađ girđa af bletti eđa tún međ gaddavír. En gaddavírinn getur komiđ ađ góđu gagni eins og í fréttinni segir. Annađ ráđ gegn innbrotsţjófum er ađ hlađa niđur kaktusum í glugga. Innbrotsţjófur sem sér eintóma kaktusa fyrir innan glugga forđast ađ komast inn í híbýli ókunnugs fólks ţá leiđina. Og ţá er spurning hvort honum sé ţá ađrar leiđir fćrar til ađ komast yfir verđmćti.
Alltaf er fróđlegt ađ heyra ţegar brotamönnum yfirsést e-đ sem er svo augljóst.
Gaddavírinn kemur ţví oft ađ gagni! Ekki ađeins ađ hindra för búsmalans fyrr og síđar heldur einnig ađ hindra ţjófa og annađ illţýđi í för ţeirra.
Mosi
Festist í gaddavír | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.