Líkt og í Róm til forna?

Hjá Rómverjum var það mikilvægast að hafa nóg framboð af brauði og leikum til að hafa ofan af alþýðunni. Spurning hvort sama eigi við nú. En þessi óvenjugóða frammistaða ísdelnska landsliðsins er sigur allrar þjoðarinnar en ekki aðeins vissra stjórnmálamanna sem hafa því miður ekki staðið sig nógu vel.

Það er því alltaf tortryggilegt þegar stjórnmálamenn vilja gjarnan útnýta sér velgengni í íþróttum með því að ná sér á strik til að uppfylla ekki nógu góða frammistöðu. Það má ekki vera, því þarna er fyrst og fremst um góða frammistöðu í íþróttum að ræða - en ekki stjórnmálum. Þar hafa því miður ekki náðst einu sinni viðunandi árangur og margt hefur verið ákveðið sem er þjóðinni til vansa.

Við erum hins vegar fámenn þjóð sem er mjög stolt af íþróttamönnunum okkar sem hafa sýnt af sér ótrúlegan árangur á ólympýsku leikunum í Kína.

Mosi 

 


mbl.is Ráðherra boðar þjóðhátíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Um að gera að draga fram allt það sem mögulega gæti kallast neikvætt. Þú ert frábær bloggari. Hugsanlega gætir þú sjálfur náð árangri í því sem þú gerir með svona viðmóti gagnvart öllu, í stað þess að læra af aðalvopni íslenska liðsins, jákvæðninni.

Halldór (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 15:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 242935

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband