Lýđrćđiđ í vörn

Líkir sćkja sér líkan heim. Ţau stjórnvöld sem ţekkt eru fyrir mannréttindabrot fagna auđvitađ hverjum ţeim stein sem lagđur er í götu fyrir bćttum mannréttindum. Ţannig koma ţessi ómanneskjulegu stjórnvöld í veg fyrir ađ komiđ verđi á virku lýđrćđi. Kommúnisminn bauđ upp á ýmsa kosti en hann reyndist slćm tálsýn og sú blindgata sem byggđist á mjög grófum mannréttindabrotum í formi ţjóđfélagshreinsana ţar sem ţeir einstaklingar sem höfđu ađrar skođanir en stjórnvöld, voru umsvifalaust teknir úr umferđ og gerđir óskađlegr gagnvart kúgurum sínum.

Viđ Vesturlandabúar verđum ásamt lýđrćđisţjóđum Afríku ađ bregđast fljótt og vel viđ. Ţađ á ekki ađ verđa hlutskipti nokkurs frjáls manns hvađ ţá heils ţjóđfélags ađ verđa vegna mannréttindabrotum ađ bráđ. Rétt vćri ađ ţćr ţjóđir sem láta sig mannréttindi varđa mest, kalli ţegar saman alţjóđlega ráđstefnu sem lćtur frá sér fara fyrirlitningu á ţeim stjórnvöldum sem vilja kveđa niđur lýđrćđi og mannréttindabaráttu í heiminum.

Mosi 

 


mbl.is Stjórnvöld í Simbabve fagna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvar Einarsson

Viđ Vesturlandabúar erum nú ekki manna bestir ţegar ţađ kemur ađ mannréttindabrotum og stóri bróđir er ţar fremstur í flokki.

Sćvar Einarsson, 12.7.2008 kl. 16:22

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Sagan er blóđug og trođfull af harđstjórum og illverkum. Er ţá ekki fyrir löngu kominn tími ađ breyta ţví?

Mosi 

Guđjón Sigţór Jensson, 12.7.2008 kl. 16:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband