12.7.2008 | 15:48
Lýđrćđiđ í vörn
Líkir sćkja sér líkan heim. Ţau stjórnvöld sem ţekkt eru fyrir mannréttindabrot fagna auđvitađ hverjum ţeim stein sem lagđur er í götu fyrir bćttum mannréttindum. Ţannig koma ţessi ómanneskjulegu stjórnvöld í veg fyrir ađ komiđ verđi á virku lýđrćđi. Kommúnisminn bauđ upp á ýmsa kosti en hann reyndist slćm tálsýn og sú blindgata sem byggđist á mjög grófum mannréttindabrotum í formi ţjóđfélagshreinsana ţar sem ţeir einstaklingar sem höfđu ađrar skođanir en stjórnvöld, voru umsvifalaust teknir úr umferđ og gerđir óskađlegr gagnvart kúgurum sínum.
Viđ Vesturlandabúar verđum ásamt lýđrćđisţjóđum Afríku ađ bregđast fljótt og vel viđ. Ţađ á ekki ađ verđa hlutskipti nokkurs frjáls manns hvađ ţá heils ţjóđfélags ađ verđa vegna mannréttindabrotum ađ bráđ. Rétt vćri ađ ţćr ţjóđir sem láta sig mannréttindi varđa mest, kalli ţegar saman alţjóđlega ráđstefnu sem lćtur frá sér fara fyrirlitningu á ţeim stjórnvöldum sem vilja kveđa niđur lýđrćđi og mannréttindabaráttu í heiminum.
Mosi
![]() |
Stjórnvöld í Simbabve fagna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viđ Vesturlandabúar erum nú ekki manna bestir ţegar ţađ kemur ađ mannréttindabrotum og stóri bróđir er ţar fremstur í flokki.
Sćvar Einarsson, 12.7.2008 kl. 16:22
Sagan er blóđug og trođfull af harđstjórum og illverkum. Er ţá ekki fyrir löngu kominn tími ađ breyta ţví?
Mosi
Guđjón Sigţór Jensson, 12.7.2008 kl. 16:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.