Lýðræðið í vörn

Líkir sækja sér líkan heim. Þau stjórnvöld sem þekkt eru fyrir mannréttindabrot fagna auðvitað hverjum þeim stein sem lagður er í götu fyrir bættum mannréttindum. Þannig koma þessi ómanneskjulegu stjórnvöld í veg fyrir að komið verði á virku lýðræði. Kommúnisminn bauð upp á ýmsa kosti en hann reyndist slæm tálsýn og sú blindgata sem byggðist á mjög grófum mannréttindabrotum í formi þjóðfélagshreinsana þar sem þeir einstaklingar sem höfðu aðrar skoðanir en stjórnvöld, voru umsvifalaust teknir úr umferð og gerðir óskaðlegr gagnvart kúgurum sínum.

Við Vesturlandabúar verðum ásamt lýðræðisþjóðum Afríku að bregðast fljótt og vel við. Það á ekki að verða hlutskipti nokkurs frjáls manns hvað þá heils þjóðfélags að verða vegna mannréttindabrotum að bráð. Rétt væri að þær þjóðir sem láta sig mannréttindi varða mest, kalli þegar saman alþjóðlega ráðstefnu sem lætur frá sér fara fyrirlitningu á þeim stjórnvöldum sem vilja kveða niður lýðræði og mannréttindabaráttu í heiminum.

Mosi 

 


mbl.is Stjórnvöld í Simbabve fagna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Við Vesturlandabúar erum nú ekki manna bestir þegar það kemur að mannréttindabrotum og stóri bróðir er þar fremstur í flokki.

Sævar Einarsson, 12.7.2008 kl. 16:22

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Sagan er blóðug og troðfull af harðstjórum og illverkum. Er þá ekki fyrir löngu kominn tími að breyta því?

Mosi 

Guðjón Sigþór Jensson, 12.7.2008 kl. 16:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband