Einkennilegt kæruleysi

Segja má að Bretar hafi sýnt af sér ótrúlega léttúð í ýmsu sem tengist meðferð upplýsinga sem ber að fara leynilega með. Nú er þessi mistök önnur á stuttum tíma þar sem mikilvæg leyniskjöl eru skilin eftir í lestum. Spurning hvort þetta sé vegna sparnaðar að þessir sendimenn eru ekki á ferðinni í farartækjum þar sem svona mistök eru útilokuð.

Fyrir nokkru komu upp alvarleg mistök þar sem bresk skattyfirvöld komu við sögu. Þar voru viðkvæmar upplýsingar sem vörðuðu milljónir manna.

Spurning er hvernig þessi mistök hafa orðið til og hver beri ábyrgðina á þeim? 

Mosi 


mbl.is Fleiri bresk leyniskjöl finnast í lest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband