15.6.2008 | 08:47
Endurmat söguskoðunar
Eðlileg viðbrögð sagnfræðinga við gamalli klisju
Því miður eigum við Íslendingar oft til að einfalda flókna hluti og fra styttri leiðina að raunveruleikanum. Við horfum upp á að margir vilja einblína um of á eina tegund atvinnu eins og þessi álversdraumur allt of margra. Er það raunverulega eini möguleikinn til að útvega nokkrum hundruðum Íslendinga atvinnu? Þar eru fjölmargir möguleikar fyrir hendi eins og fram kemur í máli sem betur fer í máli margra.
Söguskoðun Íslendinga á uppruna þjóðarinnar er umvafin rómantískri klisju um einhverja frelsisþrá um að setjast í í landi með betri landkosti en voru í Noregi. Þetta auðvitað smellpassaði við söguskoðun þeirra aldamótamannanna um 1900 sem áttu þátt í að efla baráttuanda gegn yfirráðum Dana hér á sínum tíma. Eins og kunnungt er voru raunverulegar ástæður landnáms Íslands mjög mikil fjölgun íbúa í Noregi og breytingar á stjórnarfari sem heimildir geta um að ekki hafi allir verið sáttir við. Það var ekki frelsið sem slíkt heldur fyrst og fremst öryggið. Þeir höfðu tekið þátt í uppreisn gegn Haraldi konungi og voru því rúnir trausti hans. Svipað er uppi á teningnum þegar Snorri Sturluson flýr Noreg eftir að Skúli hertogi beið algjört afhroð í uppreisn hans gegn Hákoni konungi 1238. Snorra beið ekkert nema ofsóknir og dauði enda ber öllum landsmönnum skylda að verja konung landsins þegar hann er í hættu.
Sagnfræðingar eiga heiður skilinn að vekja athygli á þessu. Söguskoðun verður að vera í fullu samræmi við allar staðreyndir sem máli kunna að skipta. Sagnfræðingarnir minnast á niðurstöður fornleifarannsókna og þurfa þeir að greina okkur betur frá færa betur rökstuðning sinn til stuðnings máli þeirra.
Ljóst er að lítt numið land hafi heillað þá sem komu frá landi þar sem landþrengsli og ófriður voru fyrir hendi. En Ísland skorti sitthvað í gæðum sem Noregur gnæfð af: furu- og greniskógur þar sem sækja mátti sér við til bygginga húsa og skipa. Sennilega hafa þeir landkostir verið landnámsmennirnir sáu mest eftir.
Mosi
Yfirvöld með úrelta söguskoðun? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er hæpið að við séum öll komin af smákóngum eða óðalseigendum, en í tímaritinu Sagan öll er sett fram sú kenning að landnámið hafi tengst rostungsveiðum og er það skemmtileg tilgáta burtséð hvort það er rétt eða rangt.
Frikkinn, 15.6.2008 kl. 10:06
Auðvitað voru rotungstennur, fálkar, hvítabjarnarhúnar og spjót náhvelsins mjög eftirsótt verslunarvara og þóttu konungsgersemar.
Kannski að veiðieðli margra landa okkar megi rekja einmitt til þessara veiðiferða til Grænlands. Um þetta má t.d. lesa í ritum Jóns DúasonarLandkönnun og landnám Ílsendinga í Vesturheimi sem er náma fróðleiks en sjálfsagt að taka með fyrirvara.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 15.6.2008 kl. 11:44
Auðvitað voru rostungstennur, fálkar, hvítabjarnarhúnar og spjót náhvelsins mjög eftirsótt verslunarvara og þóttu konungsgersemar.
Kannski að veiðieðli margra landa okkar megi rekja einmitt til þessara ævintýralegu veiðiferða til Grænlands. Um þetta má t.d. lesa í ritum Jóns Dúasonar: Landkönnun og landnám Íslendinga í Vesturheimi, sem kom út í heftum á unum 1941-1945. Ritið er náma fróðleiks en sjálfsagt er að taka með fyrirvara sumar niðurstöður.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 15.6.2008 kl. 11:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.