Til mikils að vinna

Þegar verð á olíu hækkar upp úr öllu valdi og rafmagnsverð fer væntanlega sömu leið í kjölfarið, þá er eðlilegt að sem flestir landsmenn vilji gjarnan hafa aðgang að nægu og góðu heitu vatni.

Á undanförnum árum hefur komið í ljós, að jarðhita er víða að finna en á þeim hluta landsins þar sem yfirborðshti hefur verið þekktur. Jafnvel á eldri hluta landsins, blágrýtissvæðinu hefur jarðhiti fundis, íbúum til mikilla hagsbóta. En það er með jarðhitann sem önnur gæði: þau eru takmörkuð auðlind og eyðist þegar af er tekið. Ljóst er er að ekki gengur að taka meira en fyrir er. Í Mosfellsbænum þar sem mjög mikill yfirborðshioti var áður, var virkjað sem kunnugt er. Um tíma var gengið mjög nærri þessari auðlind, grunnvatn lækkaði mjög mikið og dæla þurfti vatninu frá miera dýpi en áður hafði þekkst. Er nú svo komið að Reykjaveitan er sett í hvíld yfir sumartímann til að jarðhitinn neanjarðar nái að jafna sig. Þetta er mögulegt eftir að Nesjavallavirkjun kom í gagnið og nú mun brátt koma til heitavaitnsmiðlunar frá Hellisheiðarvirkjun.

Fjárveitingar eru fremur smáar til hvers verkefnis. En óhætt er að þeim sé skipt bróðurlega og systurlega milli sveitafélaga úti á landsbyggðinni sem enn njóta ekki hitaveitu.

Fróðlegt verður að fylgjast með hvernig til tekst.

Mosi 


mbl.is 172 milljónir til jarðhitaleitar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband