Frábært framtak

Þegar Sigurrós var með útitónleika á Klambratúni hérna um árið var gríðarleg stemning. Þetta fór allt mjög vel fram, áheyrendur voru hugnumdir og nutu þess að hlusta á tónlistina og boðskapinn.

Nú hefur Björk tekið upp samvinnu við þá Sigurrósarmenn og vilja leggja náttúruvernd á Íslandi liðsinni með tónlist sinni. Hlakka mikið til að fara í Laugardalinn og vera aðnjótandi þessa mikilvæga listviðburðar.

Óskandi er að ríkisstjórnin gæti tileinkað sér þó ekki væri nema að einhverju leyti þá hugmyndafræði sem liggur að baki listsköpun Bjarkar og Sigurrósar. Við erum því miður komin svo grátlega stutt í umhverfismálum og náttúrurvernd. Við erum áratugum á eftir öðrum samfélögum en ættum að geta stytt okkur leiðina að betra og hagkvæmara og þar með umhverfisvænni lífsháttum.

Mosi 


mbl.is Ísland verði áfram númer eitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband