Hefndargjöf

Fátækt fólk í þróunarlöndunum væntir sjálfsagt einhvers betra af hjálparliði Sameinuðu þjóðanna en að liðsmenn þeirra leggist svo lágt að misnota börnin. Svona þokkapilta ætti að gera ábyrga gerða sinna og skylda að vinna kauplaust um einhvern tiltekinn tíma í þágu samfélagsábyrgðar, ef þeir þá gera sér minnstu grein fyrir því illvirki sem þeir hafa framið. Kannski að iðrun þeirra sé engin og þá brennur sú spurning á vörum margra hvort þeir ættu nokkuð gott skilið.

Þetta er mjög stór blettur á því mikilvæga hjálparstarfi sem liðsmenn Sameinuðu þjóðanna eiga annars að veita. Þeir sem í hlut eiga að máli eru e.t.v. siðferðislega séð kannski hin verstu úrhrök. Hvernig skyldu SÞ taka á agamálum sem þessu öðrum illum skálkum til alvarlegrar áminningar? Í Róm keisaratímans hefðu þeim verið fleygt fyrir óargadýr. Hvaða refsingu eiga svona úrhrök skilið?

Mosi


mbl.is Börn kynferðislega misnotuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband