27.5.2008 | 11:46
Aðgát skal höfð
Fyllsta ástæða er til að gefa þessum nýjustu talningum gaum. Hvað hyggjast stjórnvöld gera ef hrefnum og öðrum hvölum fækkar hér á landi?
Ástæðan er augljós: sjávarbotninn er mjög laskaður eftir linnulausar botnvörpuveiðar í heila öld. Allt lífkerfið er meira og minna úr lagi fært. Nú í dag erum við að veiða álíka mikið af þorski og Bretar veiddu árlega fyrir þorskastríðið 1972. Þetta er skelfileg þróun sem óhófleg notkun botnvörpu hefur sök á. Fyrrum voru það skammtímasjónarmiðin um mikinn gróða sem nú er að koma okkur í koll.
Áður fyrr var nóg af fiski og hval, nóg af öllu fyrir bæði þá og okkur mannfólkið. Núna sjáum við ofsjónum yfir þann fisk sem hvalir eta enda sitjum við uppi með ótrúlega eigingirni og skammsýni.
Hvenær kemur að því að við verðum að kannast við gömlu syndirnar og reyna að snúa þróuninni við, að svo miklu sem það er okkur unnt?
Mosi
Hrefnu fækkar á landgrunninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hélt þú ætlaðir að skrifa: "aðgát skal höfð í nærveru sálar"
Sigurður Þórðarson, 27.5.2008 kl. 12:08
Unnt er að hafa aðgát í ýmsu öðru en í nærveru sálar. Eigum við t.d. ekki að sýna aðgát í umferðinni svo dæmi sé nefnt?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 27.5.2008 kl. 12:33
heyr heyr
halkatla, 27.5.2008 kl. 12:35
Ég get ekki séð hvað er svona slæmt við það að hvölum fækki?
Það er ekki eins og þeir geri heiminum greiða á nokkurn hátt.
Bæring (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 12:59
Er Hrefnuvertíðin ekki rétt byrjuð, það er búið að skjóta 2-3 dýr.
Hrefnan er flökkudýr, fer víða í leit af æti.
þú segir Guðjón Jenson. Ástæðan er augljós: sjávarbotninn er mjög laskaður eftir linnulausar botnvörpuveiðar í heila öld. Allt lífkerfið er meira og minna úr lagi fært.
Ég er sjómaður, ég kenni frekar miklum uppsjávarveiðum, og ofverndun Þorksins í áratugi , þorskurinn étur gríðarlegt magn af loðnu og síli.
Sölvi Arnar Arnórsson, 27.5.2008 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.