22.5.2008 | 15:51
Tryggja þarf varðveislu
Ljóst er að þessar skemmdir þó í litlu mæli sé, getur haft mjög slæmt fordæmisgildi. Ef ekkert verður að gert þá koma fleiri að sækja sér flís eða krota á þessar fornu fornminjar í skjóli nætur.
Nú hefi eg aldrei á þessar slóðir komið en fróðlegt væri það - og kíkja kannski á slóðir doktor Martins í leiðinni. Það væri ábyggilega skemmtilegt í alla staði. Sennilega verður að takmarka aðgengi enn betur en nú er að þessum fornu minjum, reisa mannhelda girðingu með nauðsynlegum eftirlitsmyndavélum og því tilheyrandi ef óprúttnir aðilar hyggjast endurtaka þessi skemmdarverk. Þetta mannvirki á vart sinn líka og er ótrúlegt að það skuli hafa varðveist þrátt fyrir öll þau stríð og átök sem England hefur flækst í.
Ef sýnishorn eða hin minnsta flís úr þessum steinum verði boðið til kaups, þá ætti slíkt að vera með öllu verðlaust. Allir opinberir forngripir eru undir strangri vernd laga um fornminjar og menningarminjar. Breska lögreglan ætti þegar að hafa hendur í hári slíkra kaupahéðna og sekta þá rækilega öðrum illum skálkum til alvarlegrar áminningar að engum dytti í hug að reyna að valda skemmdum á þessum einu elstu varðveittu mannvirkjum í Vestur Evrópu.
Mosi
Skemmdir unnar á Stonehenge | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég myndi bara skrifa í steininn "Class of 89" eða eitthvað álíka...
kannski "fannar was here."
fannar (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 16:26
fór þarna í ágúst í fyrra. Það er mannheld girðing allt um kring og maður borgar fyrir aðgang, en það er stanslaus straumur fólks þarna, fleiri þúsund alla daga. Maður labbar þarna "á afmörkuðum göngustígu stóran hring" Þetta er meiriháttar að sjá og hálfgerð pílagrímsferð. Tveggja tíma ferð vestur frá London, en alveg þess virði.
albert (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.