Þörf á nánari upplýsingum

Nú er ekki augljóst hvert innihald þessa samnings er og hvaða verði hann er keyptur. Mikilsvert er að treysta sem mest stöðgleika í fjármálalífi landsins en ljóst er að allt aðhald hefur farið úr böndum á undanförnum misserum.

Ef um einfalda ábyrgðaryfirlýsingu norrænu seðlabankanna er að ræða án þess að fórnarkostnaður okkar Íslendinga er ekki mikill þá er það vissulega mikilsverður greiði frændþjóðanna sem ber að fagna. En ekkert er væntanlega ókeypis og það er vissulega mikilvægt að útskýra nánar út á hvað þessi samningur er gerður.

Ef þessi samningur er einhvers konar málamyndaplagg þá er hann jafnvel verri en enginn og aðeins sýndarmennska sem allir sjá í gegn um. Vonandi er að svo sé eigi heldur e-ð sem tryggir stöðu okkar gagnvart gegndarlausum bröskurum sem vaðið hafa uppi að undanförnu.

Mosi


mbl.is Samningur eflir traust og tryggir fjármálastöðugleika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Eg er þarna sama sinnis/"Mey skal að morgni lofa" kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 18.5.2008 kl. 01:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 242969

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband