9.5.2008 | 08:14
Rússland á krossgötum
Sýndarmennskan ætlar aldeilis sér stóra hluti, einnig í Rússlandi. Í þessu gríðarlega stóra landi með ótal tækifæri hefur alltaf verið valdhafar sem telja besta leiðin sé að sýnast. Kostir lýðræðisins eru einkum þeir að gera íbúana sem mest meðábyrga fyrir eigin ákvörðunum og valdið verði meira sem öryggisventill eftirlits og til leiðbeiningar. Valdboð að ofan hefur alltaf mætt tortryggni hjá öllum þjóðum og jafnvel andstöðu þeirra sem ekki sætta sig við það. Þá vill oft verða stutt í harðstjórnina og kúgunina sem er engum valdsmanni til virðingar.
Hvað raunverulega er að gerast í Rússlandi er ekki auðvelt að gera sér grein fyrir. Sumir stjórnmálafræðingar vilja halda því fram að svo stóru ríki sem Rússlandi verði ekki stýrt nema með mjög öflugu ríkisvaldi sem styður sig við mikinn og öflugan her. Þetta kann að vera rétt mat. Besta stjórnunin er auðvitað sú þegar fólk verður ekki vart við að því sé stjórnað en fái að lifa frjálst og taka sjálft ákvarðanir.
Rússneska þjóðfélagið hefur tekið mjög miklum breytingum á undanförnum aldarfjórðungi og sennilega eru enn eftir einhverjar kollsteypur sem Rússar eiga eftir að upplifa. Málið er að lýðræðisleg hugsun er mun skemmra á veg komin í Rússlandi en víðast annars staðar í Evrópu þar sem lýðræðið hefir smám saman verið að mótast síðastliðnar tvær aldir.
En við verðum að lifa í voninni að allt geti þróast í friðsamlega og rétta átt. Óskandi er að brátt verði þeir tímar að allir þeir sem aðhyllast alræði og hernaðarhyggju verði urðaðir á öskuhaugum sögunnar um aldur og ævi. Hernaðarhyggja er sýndarmennska af versta tagi.
Mosi
Hersýning á Rauða torginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.