Drögum úr notkun bifreiða

Hækkun á eldsneyti á farartækin okkar hefur verið gríðarmikil á undanförnum mánuðum. Er ekki fyllsta ástæða til að draga sem mest úr notkun bílanna, ganga og hjóla á styttri vegalengdum en nota strætisvagna og samnýta bílana betur?

Þá þurfa allir að tileinka sér svonefndan vistakstur. Með því er átt við að forðast að fara mishratt um götur, auka ýmsit hraða eða hægja á sér en láta sig berast einfaldlega með straumnum. Allt „brun“ og  „svig“ ætti enginn að stunda enda harðbannað í umferðalögunum.

Verum öll öðrum góð fyrirmynd í umferðinni og NAGLANA BURT! Þeir stuðla að óþarfa eyðslu!

Mosi


mbl.is Bensínið hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband