Öðru vísi heimur?

Hvernig skyldi heimurinn vera ef þetta tilræði við Hitler 20.júlí 1944 hefði lukkast? Ljóst er að mjög margir þýskir herforingjar voru á því að koma þyrfti þessum kaldrifjaða stjórnmálaref fyrir kattanef. En: tilræðið hefði þurft að heppnast því Hitler hafði sem hæstráðandi þýska hersins þegar árið 1934 breytt gamla þýska hermannaeiðnum. Í stað þess að að liðsforingjar svöruðu föðurlandi sínu hollustu þá sóru þeir eftir 1934 persónulega Hitler sem æðsta yfirmanni Wehrmacht, þýska hersins hollustueið. Þessum eið var ekki unnt að rjúfa nema að Hitler væri dauður.

Í myndinni um Valkyrjuna er greint frá tilræði Claus von Staffenberg gegn Hitler. Ótrúlegt var að meðan hann vann baki brotnu að koma þessum umdeilda manni fyrir kattarnef þá aðhöfðust félagar hans í hermálaráðuneytinu í Berlín ekki nokkurn skapaðan hlut. Eiðurinn sem þeir höfðu svarið Hitler sem liðsforingjar var þeim mikilvægari en samviska þeirra og réttlætistilfinning.

Mosi


mbl.is Sá síðasti úr hópnum er reyndi að myrða Hitler
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband