23.4.2008 | 08:40
Atvinnumótmæli?
Eru menn alveg að tapa sér í þessum mótmælum? Hafa menn ekkert þarflegra fyrir stafni en að stunda rándýr mótmæli? Hver borgar brúsann? Viðskiptavinir mótmælenda? Leiðir þetta til dýrari framkvæmda?
Nú er aldeilis komið nóg! Blessaðir takið þið upp friðsamari mótmæli, þið eruð fyrir löngu búnir að fara yfir strikið með þessu ofbeldi ykkar að tefja aðra vegfarendur! Hvenær leiða þessar ólöglegu aðferðir til afdrifaríkra afleiðinga á borð við dauða og önnur grafalvarleg tilfelli á borð við eldssvoða eða annars slíks þegar alvarlegar tafir verða á helstu umferðaleiðum? Finnst þið vera góð fyrirmynd með þessu athæfi ykkar? Hvað mynduð þið segja ef aðrir tæku upp á því að þið kæmust ekki leiðar ykkar á ykkar risastóru bílum?
Mosi
![]() |
Bílstjórar á leið í Ártúnsbrekku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er alveg hjartanlega sammála þér. Annars hljóta þeir að borga þessi mótmæli sjálfir, þar sem þeir segja alltaf að þeir geti ekki hækkað taxtana sína þó að bensínverðið hækki. Þá getur ekki verið að þeir geti hækkað þá til að standa straum af þessum fáránlegu og ólöglegu aðgerðum þeirra.
Ég hef einmitt hugsað að það væri gaman að sjá hvað þeir myndu segja ef nokkrir menn tækju sig saman og myndu loka þá af inná einhverju vinnusvæðinu í borginni.
Kjartan Örn Júlíusson, 23.4.2008 kl. 08:48
Víða er óánægja fjölmargra í samfélaginu og væri t.d. unnt að benda á eldri borgarana, sjúklinga sem eru á endalausum biðlistum eftir aðgerð og kjarafólks á borð við kennara sem eru með lökust laun norðan Alpafjalla. Hvað myndu þessir menn gera ef t.d. sjúklingar og eldra fólk þeysti út á göturnar með hækjurnar og stafina, jafnvel akandi í hjólastólum. Myndu þessir trukkamenn nýta aflsmunar og aka fólkið niður?
Það væri skelfilegt. Fordæmið sem þessir herramenn sýna með verknaði sínum er þeim til háborinnar skammar. Hvernig myndu þeir bregðast við ef í ljós kæmi að lögreglan kæmist ekki leiðar sínar að hafa hendur í hári þjófa, nauðgara og annarra þokkapilta?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 23.4.2008 kl. 08:57
Óttalegir kjánar eruð þið, lesið ykkur til um söguna og einnig hvað er löglegt og hvað er ekki löglegt, við lifum í líræðisríki og hluti af því að lifa og starfa í og við líðræði er að hafa rétt til að mótmæla, þið talið um að bílstjórar eigi að nota önnur úrræði en komið ekki með hvaða önnur úrræði gætu dugað til árangurs, ykkur væri meiri sómi af því að standa með og saman gegn sjálftökuliðinu, sem meðal annars starfar á okkar "háa" Alþingi, á Íslandi eiga allir að gata haft það mjög gott en það verður aldrei á meðan sjálftökuliðið fær að vaða uppi, og það er ma. okkar að standa saman gegn því.
Reykvíkingurinn (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 09:09
Algerlega sammála þer Guðjón. Vörubílstjórar eiga að taka upp aðarar aðgerðir en lögbrot ef þeir eru ósáttir. Svo mörg vour þau orð.
Jón Björnsson (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.