Kvótinn

Ef afli hefur verið góður að undanförnu er þá ekki ástæða til að telja að fiskistofnar séu vanmetnir? Hafrannsóknastofnun hefur yfirleitt haft tilhneygingu fremur til að vera mjög varfærin um mat fiskistofna en að sýna léttúð.

Spurning hvort ekki sé fyllsta ástæða til að endurskoða kvótakerfið a.m.k. að einhverju leyti og hvort tilefni sé að auka kvótann að einhverju leyti? Brottkastið þarf að stöðva með einhverjum ráðum. Það er skömm að slíkum vinnubrögðum!

Mosi


mbl.is Segir brottkast að aukast gífurlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það væri gott núna í öllu þessu kreppu tali, sem er mikið tilkomin vegna yfirvofandi vöntun á gjaldeyri til að standa skil á erlendum lánum okkar, að það kæmi upp á yfirborðið hvað mikið af evrum eða dollurum hafi farið í sjóinn síðan kvótakerfi var sett á árið 1984. Það er vitað að það var gert fyrir þá  fáu útvöldu sem hafa skilið eftir sig stór og öflug útgerðarfyrirtæki sem eru mjög skuldsett í dag vegna erlendra lána sem notuð voru til að borga þessum aðilum út sín ímynduðu verðmæti sem þjóðin á samkvæmt lögum.

Baldvin Nielsen, Reykjanesbæ

B.N. (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 21:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband