Sýndarmennska

Berlúskóní hefur fyrst og fremst komist áfram sem hefur gríðarlegan auð að baki. Sem stjórnmálamaður hefur hann verið skilgreindur með mjög óljósa stefnu. Hann hefur enga framúrskarandi eiginleika eða stefnuskrá framyfir aðra ítalska stjórnmálamenn.

„Brauð og leikar fyrir lýðinn“ voru frumþarfir hins forna rómverksa lýðræðis. Hefur nokkuð breyst í huga þessa varhugaverða stjórnmálamanns?

„Brauð og leika fyrir lýðinn“. Hann gerir ekki meiri kröfur. Óskandi væri að ítalskir kjósendur megi sjá gegnum glamrið og glysið. Berlúskóní spilar á ómerkilegt lýðskrum og þjóðernisrembing sem Ítalir ættu að vita af biturri reynslu að er greið leið til glötunar.

Mosi


mbl.is „Finn til ábyrgðar"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband