Mannvit : Stærsta verkfræðistofan

Með sameiningu tveggja stórra verkfræðistofa er þessi nýja verkfræðistofa sú stærsta á Íslandi.

Mosi skoðaði heimasíðuna http://www.mannvit.is og er þar mörg nýmæli.

Samgöngustefna fyrirtækisins er mjög framsýn: í stað þess að hafa fjöldann allan af bílastæðum þá greiðir verkfræðistofan strætókort fyrir starfsmenn sem vilja nota strætó en andvirði kortsins ef starfsmenn koma gangandi eða hjólandi í vinnuna. Fyrir þá sem þurfa vinnu sinnar vegna að fara á milli eru vistvænir bílar merktir fyrirtækinu.

Með þessu er verkfræðistofan að ganga á undan með mjög lofsverðu framtaki. óskandi er að sem flest fyrirtæki og stofnanir taki sér verkfræðistofuna Mannvit sér til fyrirmyndar.

Til hamingju Mannvitsmenn!

Mosi

 


mbl.is Verkfræðistofur sameinaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband