Tónlistaskólar á framhaldsskólastigi

Í um áratug hefur nám efnilegra nema tónlist veriđ háđ ţví ađ ţeir eigi ríka foreldra. Í áratug hefur Menntamálaráđuneytiđ ekki ljáđ máls á ţví ađ rćđa viđ Samband íslenskra sveitafélaga um ađkomu ríkisins ađ rekstri tónlistaskóla á framhaldsskólastigi. Fróđlegt vćri ađ fá upplýsingar um hvert hlutfall ríkisins í rekstri ţessara tónlistarskóla hafi veriđ mikill. Allir eru ţessir skólar einkaskólar nema Listaháskólinn sem er rekinn af ríkinu og er ţví ríkisskóli. 

Á heimasíđu Sambands íslenskra sveitafélaga (www.samband.is) er fróđleg samantekt um ástand mála í Skólaskýrslu 2007 sem Mosi hvetur alla sem máliđ varđa til ađ kynna sér gaumgćfilega ţetta mál, alţingismenn, sveitarstjórnarmenn, líka ráđherra menntamála. Ţar kemur fram ađ lög um fjárhagslegan stuđning viđ tónlistarskóla bíđa enn endurskođunar en nefnd var skipuđ í ársbyrjun 2004. Ekki er kunnugt um hvort sú nefnd hafi skilađ af sér nokkurri skýrslu, kannski nefndin hafi jafnvel aldrei komiđ saman?

Ţetta er stórmál sem allir bíđa spenntir fyrir. Einkaskólar eru ágćtir en ţeir ţurfa ađ vera fjárhagslega vel í stakk búnir ađ sinna sínu hlutverki og geta stađiđ undir ţeim vćntingum sem til ţeirra er vćnst. Tónlist er eitt ţađ besta til ađ efla hćfileika einstaklingsins og er undarlegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn hafi ekki uppgötvađ ţađ nema örfáir ađ svo virđist.

Tónlistarskólarnir eiga allt betra skiliđ en ađ vera stöđugt fjársveltir. Ţar ríkir á vissan hátt stöđnun, margir búa viđ ófullnćgjandi húsakost, eru jafnvel í gömlu úr sér gengnu húsnćđi sem ekki er beinlínis til ađ hrópa húrra fyrir.

Tónlistaskólar á framhaldsskólastigi eru ekki á verkefnalista sveitarfélaganna. Ţau hafa yfirleitt nóg á sinni könnu.

Mosi 


mbl.is Tónlistarnemendur bundnir átthagafjötrum?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband