10.4.2008 | 08:50
Tónlistaskólar á framhaldsskólastigi
Í um áratug hefur nám efnilegra nema tónlist veriđ háđ ţví ađ ţeir eigi ríka foreldra. Í áratug hefur Menntamálaráđuneytiđ ekki ljáđ máls á ţví ađ rćđa viđ Samband íslenskra sveitafélaga um ađkomu ríkisins ađ rekstri tónlistaskóla á framhaldsskólastigi. Fróđlegt vćri ađ fá upplýsingar um hvert hlutfall ríkisins í rekstri ţessara tónlistarskóla hafi veriđ mikill. Allir eru ţessir skólar einkaskólar nema Listaháskólinn sem er rekinn af ríkinu og er ţví ríkisskóli.
Á heimasíđu Sambands íslenskra sveitafélaga (www.samband.is) er fróđleg samantekt um ástand mála í Skólaskýrslu 2007 sem Mosi hvetur alla sem máliđ varđa til ađ kynna sér gaumgćfilega ţetta mál, alţingismenn, sveitarstjórnarmenn, líka ráđherra menntamála. Ţar kemur fram ađ lög um fjárhagslegan stuđning viđ tónlistarskóla bíđa enn endurskođunar en nefnd var skipuđ í ársbyrjun 2004. Ekki er kunnugt um hvort sú nefnd hafi skilađ af sér nokkurri skýrslu, kannski nefndin hafi jafnvel aldrei komiđ saman?
Ţetta er stórmál sem allir bíđa spenntir fyrir. Einkaskólar eru ágćtir en ţeir ţurfa ađ vera fjárhagslega vel í stakk búnir ađ sinna sínu hlutverki og geta stađiđ undir ţeim vćntingum sem til ţeirra er vćnst. Tónlist er eitt ţađ besta til ađ efla hćfileika einstaklingsins og er undarlegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn hafi ekki uppgötvađ ţađ nema örfáir ađ svo virđist.
Tónlistarskólarnir eiga allt betra skiliđ en ađ vera stöđugt fjársveltir. Ţar ríkir á vissan hátt stöđnun, margir búa viđ ófullnćgjandi húsakost, eru jafnvel í gömlu úr sér gengnu húsnćđi sem ekki er beinlínis til ađ hrópa húrra fyrir.
Tónlistaskólar á framhaldsskólastigi eru ekki á verkefnalista sveitarfélaganna. Ţau hafa yfirleitt nóg á sinni könnu.
Mosi
Tónlistarnemendur bundnir átthagafjötrum? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.