Stjórnleysi

Nú eru ţungaflutningabílsstjórar komnir langt yfir strikiđ. Ţeir haga sér eins og ţeir séu litlar mýs og ćtli sér ađ ráđast á ljóniđ. Ţegar ţađ loksins vaknar ţá er of seint ađ komast í skjól. Ađ mćta á stóru flutningabílunum sínum niđur á lögreglustöđ er virkilega furđuleg storkun. Spurning hvort lögreglan grípi ekki núna loksins til ţeirra úrrćđa sem henni er heimilt.

Öll ţessi mótmćli eru ţví miđur ţungaflutningabílsstjórum ekki til framdráttar. Međ ţví ađ loka mikilvćgum umferđarćđum hafa ţeir brotiđ á grófan hátt tvćr greinar hegningarlaganna og hafa međ ţví sýnt af sér vítavert kćruleysi. Öll ţessi framganga einkennist af engri skynsemi og menn hafa gleymt sér í hita leiksins. Lögreglan hefur sýnt af sér ótrúlega ţolinmćđi.

Friđsöm mótmćli hafa ţann kost í för međ sér ađ ţau leiđa oftar til betri og skynsamlegri árangurs. Ílla ígrundađur hnefaréttur eins og honum hefur veriđ beitt ţar sem ţungaflutningabílsstjórar taka sér lögin í hendur er mjög ámćlisvert athćfi sem ţeim er hvorki til sóma né framdráttar.

Mosi


mbl.is Bílstjórar mótmćla viđ Hlemm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţetta eru friđsöm mótmćli.

Ásgrímur Hartmannsson, 9.4.2008 kl. 12:26

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Halli gamli segir lika ţetta eru friđsamleg mótmćli/hefđirđu ekki lesiđ sögu okkar sem börđumst herna áđur fyrir hćkkuđum launum og betri kjara/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 9.4.2008 kl. 13:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 243785

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband