Grafalvarlegt mál

Góð og traust löggæsla er mikilvæg í hverju sjálfstæðu ríki. Fyrir stuttu síðan voru embætti tveggja sýslumanna á Suðurnesjum sameinuð undir yfirstjórn eins. Nú var komin nokkur reynsla á þetta nýja fyrirkomulag sem hefur skilað góður árangri. Allt í einu er tekin ný ákvörðun um róttæka breytingu að skipta embættinu aftur!

Nú er dómsmálaráðherra í Chile við athöfn að leggja hönd á plóg við smíði nýs varðskips. Við venjulegir borgarar erum agndofa yfir því að þessi breyting á embætti sýslumanns á Suðurnesjum sé ekki betur undirbúin og rökstudd. Stykja þarf betur bæði löggæslu og tollgæslu vegna starfseminnar á flugvellinum enda er hann aðalleiðin inn og út úr landinu. Gera þarf smygl á eiturlyfjum og öðrum vafasömum varningi helst með öllu ómögulegan með öllum tiltækum ráðum. Þetta eru mjög krefjandi störf en nauðsynleg og stjórnvöld þurfa að sinna þessu betur en verið hefur.

Mosi


mbl.is Lögreglustjóri á Suðurnesjum sagði upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband