Alvarlegt ástand

Eitt af mikilsverđustu hlutverkum ríkisvaldsins í lýđrćđislegu réttarríki er ađ tryggja velferđ og öryggi borgaranna. M.a. er löggćsla.

Ţađ er mjög kyndugt ađ á undanförnum árum hafi dregiđ mjög úr starfsemi löggćslunnar rétt eins og veriđ sé ađkoma á móts viđ vćntingar ýmis konar misyndismanna. Fyrir ţeim er lögreglan ađeins til trafala.

Nú vađa uppi alls konar vandrćđamenn og lögreglan fćr litlu áorkađ. Eiturlyf flćđa um landiđ, ofbeldi eykst međ hverju árinu sem líđur, dómar yfir ofbeldismönnum fer fjölgandi. Á ađ draga úr starfsemi lögreglunnar undir slíkum kringumstćđum? Nei, ţađ er ekkert sem mćlir međ ţví.

Mosa skilst ađ nú sé fjöldi lögreglumanna í algjöru lágmarki. Ţeir eru álíka margir og var fyrir um aldarfjórđungi á höfuđborgarsvćđinu ţó svo ađ íbúum hafi fjölgađ mjög mikiđ og umsvif lögbrjóta hafi aukist. Á ţessu ţarf ađ ráđa bót á og gera starf lögreglumanna auđveldara en andlegt og líkamlegt álag međal ţeirra hefur aukist óhóflega og nćr ekki nokkurri átt.

Mosi 


mbl.is Minni ţjónusta til ţess ađ spara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 243017

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband