Mikið réttlætismál

Málefni frístundahúsaeiganda hafa verið í deiglunni frá því að nokkrir landeigendur stórhækkuðu lóðaleigu fyrir nokkrum árum. Eðlilega þykir mörgum súrt í broti að þurfa að greiða háar fjárhæðir í árleg leigugjöld fyrir þá aðstöðu sem þeir hafa í löndum landeigenda.

Sú óánægja sem landeigendur hafa sýnt gagnvart frumvarpi þessu er fyrst og fremst bundin við langa fresti sem gert er ráð fyrir í frumvarpinu. Spurning er hvort unnt sé að stytta þá eða hafa fyrirkomulagið á einhvern annan hátt.

Öllu alvarlegri er sá ótti að þarna sé um afturvirkni laga að ræða. Nú er einn tilgangur frumvarpsins eins og eg hefi lesið það, að tryggja rétt leigenda fyrir óhóflegri hækkun leigugjalda eins og tilefni hefur verið vegna þessa máls. Því miður hefur borið á óhóflegri gróðafíkn landeigenda á hendur leigendum landsspilda og það er einmitt tilgangur laganna að setja reglur þar sem finna má meðalhófið og sanngirni.

Mosi

 


mbl.is Landeigendur segja frumvarp brot á stjórnarskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband