13.3.2008 | 09:08
Fjárfestingatækifæri
Athygli vekur hve fallið er mikið á bréfum Atorku í dag eða 8,4%. Spurning er hverju það sæti. Um er að ræða viðskipti upp á ríflega 22 milljónir sem ekki getur talist vera mikið.
Atorka er mjög vel stætt fyrirtæki og er rekið af varfærnum stjórnendum. Markmiðið er að færa hluthöfum háar arðgreiðslur og það er gert m.a. á þann veg að fjárfesta í þeim fyrirtækjum sem eru mjög líkleg að vaxi og eflist með tímanum. Þá eru þau gjarnan seld og arður innleystur.
Lífeyrissjóðir hafa einhverra hluta vegna ekki fjárfest mikið í Atorku og er það nokkuð undarlegt því þeir eru langtímafjárfestar sem skiptir miklu máli hvernig fyrirtækið er rekið eftir 10 ár en hvernig staðan er frá degi til dags. Lífeyrissjóðir eiga að leita uppi fjárfestingar sem skila hámarksávöxtun en öruggri.
Lausafjárstaða Atorku er mjög góð um þessar mundir. Nú er tækifæri að félagið kaupi hlutabréf í sér sjálfu. Ástæða er til nokkurrar bjartsýni: Framtíðin ber með sér að orkuverð fari hækkandi og Atorka hefur aðlagað sig mjög þessum breytingum. Fjárfest hefur verið í orkufyrirtækjum á borð við Geysir Green Energy sem á t.d. Jarðboranir sem eru með starfsemi í nokkrum löndum auk Íslands, mjög vel rekið fyrirtæki. Þá er Promens sem er sívaxandi fyrirtæki í plastiðnaði og er stöðugt að færa út kvíarnar, hægt en örugglega.
Mosi leyfir sér að vekja athygli á nýjustu ársskýrslu Atorku en aðalfundurinn var haldinn 11.3. s.l. Skýrsluna má finna á heimasíðu Atorku: www.atorka.is
Mosi
Hlutabréf hækkuðu í Kauphöll Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.