Dæmigert í gúrkutíð?

Þegar lítið er um að vera hjá blaðamönnum og þeir hafa lítið að moða úr, skrifa þeir og láta birta oft kostulegar fréttir. Er þessi ekki dæmigerð?

Í ljós kemur að öll leyfi eru fyrir hendi og þarna er um að ræða gömul bein ættingja konunnar sem fréttin tengist. Er þetta er nokkuð öðru vísi og þegar mannfræðingur einn ásamt fornleifafræðingi grófu upp fjölda beina í aflögðum íslenskum kirkjugarði á síðustu öld og fluttu til rannsóknar erlendis. Húsið sem beinin voru varðveitt mun hafa eyðilagst í heimsstyrjöldinni og allt sem í því var og þar með fór allt í súginn.

Löngu seinna var rætt um andvaraleysi íslenskra yfirvalda varðandi þetta vandræðamál og varð tilefni að settar voru allstrangar reglur um fornleifauppgrefti, meðferð og rannsókn forngripa og önnur praktísk atriði.

Mosi


mbl.is Með beinagrind í farangrinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 242973

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband