Fyrirsögn Morgunblaðsins í dag

Fyrirsögn Morgunblaðsins í dag kveður á um að efnahagsörðugleikar Bandaríkjamanna  séu að verulegu leyti vegna stríðsins í Írak. Það er fjármagnað með botnlausum lántökum og hefur aldrei verið efnt til stríðs síðan í fyrsta stríði þeirra 1776 gegn Bretum en þá voru þeir að rífa sig undan stjórn nýlendustefnu Bretakonungs.

Nú þurfa Bandaríkjamenn að rífa sig undan áhrifum stríðsherrans Bush sem hefur því miður dregið ekki aðeins Bandaríkjamenn heldur meira og minna alla heimsbyggðina inn í vafasama hringiðu ótta og hörmunga þar sem nánast hvergi er að sjá minnstu ljósglætu né enda á. Stríð þetta hefur auk þess kostað mun fleiri líf bandarískra ríkisborgara en hermdarverkin sem framin voru 11. sept. 2001. Og eru þá tugir ef ekki hundruð þúsunda borgara annarra ríkja einkum íraskra ótalin.

Þessu stríði þarf að ljúika sem fyrst. Það hefur ekki orðið neinn árangur af því, hvorki pólitískur og þaðan af síður efnahgslegur.

Mosi


mbl.is „Gagnrýni ekki bönnuð"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband