14.2.2008 | 17:55
Einkennileg yfirlýsing
Einkennileg er sú yfirlýsing frá Davíð Oddssyni seðlabankastjóra að nú sé allt í lagi fyrir fjármálastofnanir að gera upp í evrum. Það var öðru nær að ætla mætti að það væri líkt að nefna snöru í hengds manns húsi að íslensk fyrirtæki vildu gera ársuppgjör sín í evrum í stað íslenskra króna. Þessi gjaldmiðill, íslenska krónan, er nánast orðinn safngripur og ætti að umgangast hann sem slíkan. Leggja ber fremur áherslu á að aðalfundir íslenskra hlutafélaga fari fram á íslensku og ársskýrslur þeirra séu á íslenskri tungu svo lengi sem fyrirtækin eru skráð á Íslandi. Opinber stjórnsýsluaðili má ekki undir neinum kringumstæðum leggja steina í götu þeirra fyrirtækja sem haslað hafa sér völl erlendis og sækja nú þaðan megnið af tekjum sínum. Á síðasta ári fóru aðalfundir a.m.k. tveggja íslenskra fyrirtækja fram á ensku þó þeir væru háðir á Íslandi, þ.e. Exista og Kaupþing.
Á undanförnum mánuðum hefur gengi hlutabréfa fallið mjög mikið m.a. vegna óhóflega hárra stýrivaxta sem Seðlabankinn ákveður. Háir vextir er mikill hemill á þróun hlutabréfamarkaðarins og veldur fyrirtækjunum mjög þungum búsifjum. Nær hvarvetna í nágrannalöndunum eru stýrirvextir lækkaðir.
Núna bætist það við, að við gerð kjarasamninga er ein mikilsverðasta hindrunin að stýrirvextir eru allt of háir. Ætlar Seðlabankinn að stefna því mikilvæga starfi í uppnám? Ófriður á vinnumarkaði hefur alltaf reynst íslensku atvinnulífi já öllu íslensku samfélagi mjög illa og hefur ætíð dregið dilkm á eftir sér.
Það er því krafa Mosa að annað hvort lækkar Davíð Oddssons ofurbankastjóri Seðlabanka Íslands stýrirvextina - eða hann segir af sér og það STRAX!
Mosi
Ekki ákvörðun Seðlabankans að heimila ekki uppgjör í evrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta kveður vel að hjá Mosa,!!!!!skyldi Davíð hræðast/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 14.2.2008 kl. 21:29
Davíð sá gamli stjórnmálarefur hefur vit á að sitja sem fastast. Það er ótrúlegt að enginn hefur treyst sér að skrifa blogg í um 6 klukkutíma um þessa yfirlýsingu Davíðs. Hefur hann þvílík hreðjatök á Sjálfstæðisflokknum? Eg hélt að þeir sem standa með flokki þessum vilji gjarnan vilja vera sjálfstæðir. Eða eru þeir fremur ósjálfstæðir? Óvirkt klapplið nema þeim sé sagt að klappa, eða baula á Ólaf Ragnar?
Sjálfs þín höndin hollust er! Við eigum að sýna að við erum frjálsir borgarar með okkar sannfæringu, okkar skoðanir en eigum ekki að segja okkur fyrir verkum!
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 15.2.2008 kl. 08:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.