Vilhjálmur veit ekki í vandrćđum

Óhćtt má segja ađ Vilhjálmur borgarstjóri sé í endalausum vandrćđum.

Strax í fyrsta embćttisverki sínu sem borgarstjóri varđ honum á ađ semja viđ sjálfan sig!  Hann var stjórnarformađur Hjúkrunarfélagsins Eik ţegar hann tekur viđ sem borgarstjóri eftir ađ ţeir Björn Ingi mynduđu mjög veikan meirihluta eftir sveitarstjórnarkosningarnar 2006. Sem stjórnarformađur Eikur semur hann viđ sjálfan sig sem borgarstjóri um tiltekin verkefni! Nú er ţađ ákaflega klaufalegt af borgarstjóra sem jafnframt er lögfrćđingur ađ hafa ekki komiđ af sér stjórnarformennskunni yfir á einhvern annan. Í stjórnarfarsrétti ţykir rétt ađ sá sem er í fyrirsvari fyrir einhvern hagsmunahóp, félag eđa e-đ annađ ţar sem hagsmunir kunna ađ skarast, ađ viđkomandi segi af sér slíkum starfa alla vega međan hann gegnir trúnađarstarfi.

Síđasta verk Vilhjálms sem borgarstjóra var ađ skjótast upp í gröfu og taka fyrstu almennilega skóflustunga fyrir nýju hjúkrunarheimili. Hvort hann var ţar sem stjórnarformađur eđa borgarstjóri veitenginn og kannski Vilhjálmur síst af öllum!

Ţađ eru ţví ekki nein ný tíđindi ađ Vilhjálmur komi af fjöllum. Kannski vćri best fyrir aann ađ taka saman pjöggur sínar og finna skrćđurnar um stjórnarfarsrétt eftir Ólaf Jóhannesson sem hann hefđi betur átt ađ kynna sér í tíma og lesa sig betur um vanhćfisreglur og ađra praktíska lesningu sem hefđi vissulega nýtst honum vel í sínu starfi sem borgarstjóri. En ţađ er of seint ađ vera vitur eftir á. Kannski getur hann hangiđ í ţessum veika meirihluta sem er ţví miđur ekki sérstaklega lífvćnlegur fremur en ađrir veikir meirihlutar sem hafa ekki lafađ nema örfáa mánuđi.

Mosi 


mbl.is Yfirlýsing frá Vilhjálmi Ţ. Vilhjálmssyni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ţađ er ekki nýtt ađ menn lesi lög og fari ekki eftir ţeim!!!!!,heldur ekki ađ gleyma,hvađ oft sagđi Steingrímur Hermannsson eg bara man ţađ ekki of fl.ţetta hefur veriđ notađ i henni Póltik frá örófi alda/En eg er samt ekki ađ verja ţetta/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 8.2.2008 kl. 17:24

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Eigum viđ ekki kröfu á ađ menn standi sig betur en ţetta Halli í vinnunni?

Ţessir herramenn taka mjög hátt kaup fyrir sína vinnu og ţegar ţeir sluksa og vinna meira og minna međ handarbökunum, ja mér ţćtti ráđlegt ađ reka ţá ef ţeir bćta ekki ráđ sitt! Hvađ hefđir ţú gert sem verkstjóri í málningaverksmiđjunni Slippfélagsins?

Mosi 

Guđjón Sigţór Jensson, 10.2.2008 kl. 17:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband