8.2.2008 | 16:45
Vilhjálmur veit ekki í vandrćđum
Óhćtt má segja ađ Vilhjálmur borgarstjóri sé í endalausum vandrćđum.
Strax í fyrsta embćttisverki sínu sem borgarstjóri varđ honum á ađ semja viđ sjálfan sig! Hann var stjórnarformađur Hjúkrunarfélagsins Eik ţegar hann tekur viđ sem borgarstjóri eftir ađ ţeir Björn Ingi mynduđu mjög veikan meirihluta eftir sveitarstjórnarkosningarnar 2006. Sem stjórnarformađur Eikur semur hann viđ sjálfan sig sem borgarstjóri um tiltekin verkefni! Nú er ţađ ákaflega klaufalegt af borgarstjóra sem jafnframt er lögfrćđingur ađ hafa ekki komiđ af sér stjórnarformennskunni yfir á einhvern annan. Í stjórnarfarsrétti ţykir rétt ađ sá sem er í fyrirsvari fyrir einhvern hagsmunahóp, félag eđa e-đ annađ ţar sem hagsmunir kunna ađ skarast, ađ viđkomandi segi af sér slíkum starfa alla vega međan hann gegnir trúnađarstarfi.
Síđasta verk Vilhjálms sem borgarstjóra var ađ skjótast upp í gröfu og taka fyrstu almennilega skóflustunga fyrir nýju hjúkrunarheimili. Hvort hann var ţar sem stjórnarformađur eđa borgarstjóri veitenginn og kannski Vilhjálmur síst af öllum!
Ţađ eru ţví ekki nein ný tíđindi ađ Vilhjálmur komi af fjöllum. Kannski vćri best fyrir aann ađ taka saman pjöggur sínar og finna skrćđurnar um stjórnarfarsrétt eftir Ólaf Jóhannesson sem hann hefđi betur átt ađ kynna sér í tíma og lesa sig betur um vanhćfisreglur og ađra praktíska lesningu sem hefđi vissulega nýtst honum vel í sínu starfi sem borgarstjóri. En ţađ er of seint ađ vera vitur eftir á. Kannski getur hann hangiđ í ţessum veika meirihluta sem er ţví miđur ekki sérstaklega lífvćnlegur fremur en ađrir veikir meirihlutar sem hafa ekki lafađ nema örfáa mánuđi.
Mosi
Yfirlýsing frá Vilhjálmi Ţ. Vilhjálmssyni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er ekki nýtt ađ menn lesi lög og fari ekki eftir ţeim!!!!!,heldur ekki ađ gleyma,hvađ oft sagđi Steingrímur Hermannsson eg bara man ţađ ekki of fl.ţetta hefur veriđ notađ i henni Póltik frá örófi alda/En eg er samt ekki ađ verja ţetta/Kveđja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 8.2.2008 kl. 17:24
Eigum viđ ekki kröfu á ađ menn standi sig betur en ţetta Halli í vinnunni?
Ţessir herramenn taka mjög hátt kaup fyrir sína vinnu og ţegar ţeir sluksa og vinna meira og minna međ handarbökunum, ja mér ţćtti ráđlegt ađ reka ţá ef ţeir bćta ekki ráđ sitt! Hvađ hefđir ţú gert sem verkstjóri í málningaverksmiđjunni Slippfélagsins?
Mosi
Guđjón Sigţór Jensson, 10.2.2008 kl. 17:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.