Ótrúlegt að frægt fólk fái ekki að vera í friði

Fjölmiðlar hafa á sér mjög neikvæða hlið þegar þeir velta sér upp úr ógæfu og vandræðum fræga fólksins sem einu sinni var kallað „fína“ fólkið. Af hverju má það ekki vera í friði? Ætli áreitið í garð þessa fólks sem eru manneskjur eins og við hin, með tilfinningar, gleði og sorg, hafi ekki orðið til þess að það hafi tortýmt sér, óvart eða viljandi? Hvaernig var þetta hérna um árið þegar blindfullur bílsstjóri sem hugðist læðast með fyrrum prinsessu Breta heim á hótel og einhver vandræða ljósmyndari var á hælunum til að ná bestu myndum? Dauði prinsessunnar var þessum sjúklega fréttasnáp ekki nóg því hann hélt áfram myndatöku af þessari ógæfusömu deyjandi prinsessu. Til hvers? Jú til að græða sem mesta peninga.

Mosa þykir miður hvernig margir í fréttaþjónustunni ganga allt of langt. Aðgát skal höfð í nærveru sálar! Því miður kunna ekki allir sér hófs.

Mosi 


mbl.is Sakaði mömmu sína um að sænga hjá kærastanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband