Eru deilur í uppsiglingu?

Þessi mál eru ekki einföld. Formlega séð getur verið að hjónaband þetta hafi ekki verið löglega rétt stofnað ef í ljós kemur að það hafi ekki verið skráð hjá yfirvöldum sem málið varðar. Spurning hvort unnt sé að staðfesta það sem áfátt er eftir á, t.d. með vitnum og öðrum skjölum, skilríkjum eða sönnunum.

Þá var Bandaríkjamaður hér á ferðinni til að óska eftir lögfræðiaðstoð, ekki til að gæta réttar sín, heldur fyrir börnin sín. Þessi maður, náinn ættingi eða tengdur Fischer.

Ef engin er erfðaskráin þá geta orðið miklar lagaflækjur í uppsiglingu og þá reynir á röksemdarfærslur stjörnulögfræðinga. 

Að öllum líkindum verður þetta mál á borði sýslumannsins í Reykjavík sem hefur forræði á þessu máli.

Mosi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband