22.1.2008 | 08:39
Læknir tekur við af lækni
Margt gott er um nýja málefnasamning nýja meirihlutans í Reykjavík að segja. Þar er hnykkt betur á þeim stefnumótun sem taka hefur þurft á í framkvæmdum og sýn til framtíðar. Óskandi er að miðbærinn og eldri hluti Reykjavíkur verði varðveittur í þeirri mynd sem nær upphafinu er, en óskipulögðu samansafni húsa sem einkennist af mikilli sundurgerð og húsagerð sem er æpandi á það eldra sem fyrir er.
Eðlilegt er að Ólfafur F. sé núna í sviðsljósinu enda er hann ekki aðeins lykillinn að þessum meirihluta, heldur einnig helsti veikleiki hans. Hann má ekki forfallast undir neinum kringumstæðum og því þykir mörgum hann færast nokkuð mikið í fang, jafnvel reisa sér hurðarás um öxl. En verður ekki að vona það besta?
Nú verður væntanlega skipt um gír í borgarstjórninni. Nú er fátt því til fyrirstöðu að Sjálfstæðisflokkurinn taki aftur upp REI málið að nýju og leiði það áfram með þeirri varkárni sem Ólafur F. vill gjarnan sýna í því máli.
Ef þessi meirihluti spryngur eins og sá fyrri, þá ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að Dagur læknir taki aftur við. Að mörgu leyti er það prýðilegt að læknar fari með æðstu stjórn Reykjavíkur enda sjá þeir mjög heildstætt yfir það sem gera þarf líkt og verkfræðingar en að sjálfsögðu á gjörólíkan hátt.
Mosi
F-listi og D-listi í samstarf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi er Ólafur í alvöru að hugsa um heilsu ohg umhverfi íbúa og í alævöru lýðræðis- og rökræðusinni. Ég tel að margir sérfræðingar um skipulga og um heilbrigðar samgöngur geta útvikkað sjóndeildarhringnum töluvert hjá honum og D-listamenn. Ef að þeir bara vildu hlusta og ræða málin einu sinni.
Morten Lange, 22.1.2008 kl. 13:28
Já það væri óskandi. En því miður verður að segja, ýmislegt bendir til að hann sé leiksoppur valdabaráttu vissra stjórnmálamanna því ekkert bendir til annars en að hann verði borgarstjóri á mjög veikum og brothættum grunni.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 23.1.2008 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.