22.1.2008 | 08:14
Merk tímamót
Merk tímamót urðu þegar konur voru kosnar í bæjarstjórn Reykjavíkur. Þær komu með ný viðhorf sem komu mörgu vel til leiðar. Í einu mikilsverðu máli yfirsást þeim þó en það var ákvörðun um að byggja gasstöð í Reykjavík en uppi voru áform að virkja Elliðaárnar. Vegna fyrri heimsstyrjalarinnar tók að miklu leyti fyrir kolainnflutning til landsins og varð þá Gastöðin ekki það fyrirtæki sem gat sinnt þeim væntingum til til hennar ver gerð. Nokkru eftir heimsstyrjöldina var hafist handa við virkjun Elliðaánna sem kunnugt er og mun sú stöð anna í dag með sínum 2 MW nær götulýsingu á höfuðborgarsvæðinu.
Mosi
100 ár frá því fyrstu konur settust í borgarstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ!
Er þetta svona stórmerkilegt? Það er ekki nema 99 ár síðan fyrsti karlmaðurinn varð borgarstjóri í Reykjavík...
Jón Bragi Sigurðsson, 22.1.2008 kl. 21:27
100 ár á þessu ári eru frá því að fyrsti borgarstjórinn var kjörinn. Þann 7. maí 1908 var Páll Einarsson sem var sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu og búsettur í Hafnarfirði kjörinn borgarstjóri til 6 ára.
Fyrir 100 árum voru Reykvíkingar álíka margir og nú búa í Mosfellsbæ!
Athygli vekur að þá voru allir bæjarfulltrúar Reykjavíkur 15 að tölu kjörnir í einu en áður hafði bæjarstjórn verið kjörin að hluta hverju sinni. Einnig vekur athygli að bæjarfulltrúum (borgarfulltrúum) ekki verið fjölgað utan að 1982-1986 hafði þeim verið fjölgað í 21 þegar fyrsti vinstri meiristjórnarhlutinn ákvað það. Frá þessu hvarf Davíð Oddsson þegar hann varð borgarstjóri vorið 1982 en hann vildi gjarnan stýra borginni sem mest með miðstjórnarbrag. Yfirskinið var sparnaðaur en auðvitað helgaði tilgangurinn meðalið! Dabbi var kominn í bæinn!
Við myndun meirihluta er mjög vandasamt þegar borgarfulltrúar eru ekki fleiri en nú er. Stjórnkerfið verður miklu stirðara enda er flokksræðið mikill hemill á góða og farsæla lýðræðislega stjórnun. Of mikið álag er á einstaka menn sem jafnvel kikna undan því.
Ef sama hlutfall ætti að vera á fjölda borgarfulltrúa og fyrir 100 árum þyrftu borgarfulltrúar að vera núna um 200! Það er auðvitað of mikið en eðlilegt væri að fjölga þeim í t.d. 35.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 23.1.2008 kl. 08:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.