20.1.2008 | 15:09
Skiljanleg sjónarmið
Ljóst er að jarðneskar leifar þessa merka snillings verða einhvers staðar að leggja í helgan reit. En ýmsum spurningum er enn ósvarað. Þannig er ekki vitað á þessari stundu hver sé afstaða nákominna ættinga og annarra sem málið varða. Gæti hugsanlega orðið einhver deila við Bandaríkin út af þessu? Ef svo væri, gæti verið æskilegt að Fischer væri jarðsettur hér á landi því hlutur bandarískra stjórnvalda er ekki par glæsilegur gagnvart þessum mesta skáksnilling þeirra og sem hafði nánast öll skilyrði að vera óskabarn þeirra.
Þegar rætt er um þennan grafreit á Þingvelli, þá er ljóst að hann var hugsaður sem heiðursgrafreitur. Vandamálið er að þeir sem þar eru voru aldrei spurðir í lifandi lífi hvort þeir væru samþykkir að vera grafnir þar. Við vitum því ekki hvort samþykki hefði verið fyrir því.
Ef þessi upphaflegi heiðursgrafreitur yrði allt í einu vinsæll og margir myndu vilja vera grafnir þar, mætti Jónas frá Hriflu vel við una en hans mun hugmyndin að gera Þingvöll aðheiðursgrafreit. Hvað með ýmsa auðmenn sem gjarnan vildu hvíla beinin þar eftir ævilangt strit og svitakóf í kauphöllum heimsins?
Það er því úr vöndu að ráða fyrir þá nefnd sem ábyrgð hefur þjoðgarðinum Þingvelli. Nefndin sú kemur ábyggilega til að taka afstöðu til þessa máls enda er hér um nokkuð stóra ákvörðun þar sem reynir á fordæmisgildi ákvörðunarinnar.
Ljóst er að þeir menn og konur sem áttu Fischer sem góðan vin í skákíþróttinni vilji gjarnan veg hans sem mestan. Hugmyndin um að hann fái að hvíla á þessum stað er því mjög skiljanleg. En rétt er að það verði í fullu samráði og sátt við alla þá sem málið varðar.
Mosi
Fischer grafinn á Þingvöllum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.