Skiljanleg sjónarmiđ

Ljóst er ađ jarđneskar leifar ţessa merka snillings verđa einhvers stađar ađ leggja í helgan reit. En ýmsum spurningum er enn ósvarađ. Ţannig er ekki vitađ á ţessari stundu hver sé afstađa nákominna ćttinga og annarra sem máliđ varđa. Gćti hugsanlega orđiđ einhver deila viđ Bandaríkin út af ţessu? Ef svo vćri, gćti veriđ ćskilegt ađ Fischer vćri jarđsettur hér á landi ţví hlutur bandarískra stjórnvalda er ekki par glćsilegur gagnvart ţessum mesta skáksnilling ţeirra og sem hafđi nánast öll skilyrđi ađ vera óskabarn ţeirra.

Ţegar rćtt er um ţennan grafreit á Ţingvelli, ţá er ljóst ađ hann var hugsađur sem heiđursgrafreitur. Vandamáliđ er ađ ţeir sem ţar eru voru aldrei spurđir í lifandi lífi hvort ţeir vćru samţykkir ađ vera grafnir ţar. Viđ vitum ţví ekki hvort samţykki hefđi veriđ fyrir ţví.

Ef ţessi upphaflegi heiđursgrafreitur yrđi allt í einu vinsćll og margir myndu vilja vera grafnir ţar, mćtti Jónas frá Hriflu vel viđ una en hans mun hugmyndin ađ gera Ţingvöll ađheiđursgrafreit. Hvađ međ ýmsa auđmenn sem gjarnan vildu hvíla beinin ţar eftir ćvilangt strit og svitakóf í kauphöllum heimsins?

Ţađ er ţví úr vöndu ađ ráđa fyrir ţá nefnd sem ábyrgđ hefur ţjođgarđinum Ţingvelli. Nefndin sú kemur ábyggilega til ađ taka afstöđu til ţessa máls enda er hér um nokkuđ stóra ákvörđun ţar sem reynir á fordćmisgildi ákvörđunarinnar.

Ljóst er ađ ţeir menn og konur sem áttu Fischer sem góđan vin í skákíţróttinni vilji gjarnan veg hans sem mestan. Hugmyndin um ađ hann fái ađ hvíla á ţessum stađ er ţví mjög skiljanleg. En rétt er ađ ţađ verđi í fullu samráđi og sátt viđ alla ţá sem máliđ varđar.

Mosi 


mbl.is Fischer grafinn á Ţingvöllum?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 22
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 21
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband