15.1.2008 | 20:05
Mismunandi fjárfestingasjónarmið
Við sjáum að þarna kemur fram mjög mismunandi sjónarmið við fjárfestingu. Annars vegar er allt of algengt að fjárfestar vilji hala inn skyndigróða en sitji síðan uppi með tap vegna þess að þeir þurftu að selja aftur til að geta staðið í skilum. Uppgangur íslenska hlutabréfamarkaðarins á undanförnum árum er vegna þessara sjónarmiða: fjárfest er með nokkurri vissu að hlutabréfin sem keypt voru hækki verulega. Þá gerist það að vegna einhverra óvæntra atvika verður til gríðarlegur lánsfjárskortur og þá verður til það sem nefnt hefur verið skortsala. Fjárfestar hafa fjárfest fyrir lánsfé og bankarnir hafa tekið hlutina að veði. Þá gerist það að hlutabréf rýrna í verði og þar með veðið. Keðja niðursveiflu á hlutafé verður þegar bankarnir vilja fá lánsféð til baka eða betri veð.
Langtímafjárfestirinn er ekki að hugsa um þessar sveiflur. Hann á hlutabréfin jafnvel alveg skuldlaus og er því rólegur þó svo aðveruleg lækkun verði á þeim. Hann bíður rólegur, fjárfestir e.t.v. smávegis og einhvern tíma kemur að því að Eyjólfur hressist svo framarlega sem fyrirtækin séu rekin með einhverju viti og að fjárhagur þeirra og umsvif eru nægjanlega traust. Langtímafjárfestirinn kemur yfirleitt betur út í sínum fjárfestingum en braskarinn sem kaupir og selur, oft mjög tilviljanakennt, hann kannski græðir um stund en tapið verður oft margfalt meira.
Mosi
FL Group hefur selt í Commerzbank | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Athugasemd þín á bloggið mitt var svo uppfull af jákvæðni og manngæsku að helst vildum við fjölskyldan að þú tækir okkur í fóstur.
Sigurður Eggertsson, 16.1.2008 kl. 14:43
Sæll Sigurður
Vonum aðeins að þið náið að finna lausn á þessum vandkvæðum. Það hlýtur að vera einhver skýring á þessu.
Kveðja
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 16.1.2008 kl. 16:32
Þú minnir mig á að það fer verða nauðsynlegt að sækja einsog hálf þjóðin einhver námskeið í viðskiptafræði! En annars sögðu ekki bandaríkjamenn erinhvern tímann í fyrra að Hannes væri verðbréfasali ekki fjárfestir?
María Kristjánsdóttir, 17.1.2008 kl. 08:31
Gott er að hafa einhverja lágmarksþekkingu í þessum málum. Jafnvel fjárfestar sem sagðir eru fundvísir á fólgið fé, verða oft fyrir skakkaföllum ekki síður en hinir.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 17.1.2008 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.