15.1.2008 | 15:42
Valdið spillir
Sigurður Líndal hittir naglann beint á höfðuð þegar hann segir að ofsatrúarhópur sé núna við stjórnvölinn á Sjálfstæðisflokknum (sjá grein hans í Fréttablaðinu í dag, 15.1.). Völdin spilla og nú fer að verða nóg af því góða. Valdagleðin er að hlaupa með menn í gönur. Ef áfram heldur sem fram horfir, verður lýðræði á Íslandi aðeins til í sögubókum.
Óskandi er að næsti landsfundur Sjálfstæðisflokksins finni og velji betri og lýðræðissinnaðri stjórnendur en þá sem nú virðast ráða ferðinni. Þeir virðast ekki kunna sér hóf og þeir hafa farið og oft langt yfir strikið.
Mosi
Embættisveitingar innan marka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Orð Sigurðar vega þungt, því að hann er að gefa einkunn því sem snýr að embættisfærslum flokksbræðra hans og vina. Það sama má reyndar segja um gagnrýni eins matsnefndarmanna, Péturs Kr. Hafstein. Drengurinn sem málið snýst um, Þorsteinn Davíðsson, var launaður starfsmaður forsetaframboðs Péturs. Það er ágætur vinskapur á milli þeirra. En Pétur er það heiðarlegur fagmaður að hann fordæmir lágkúrulega embættisfærslu Árna.
Jens Guð, 15.1.2008 kl. 22:38
Pétur hefur ætíð þótt mjög nákvæmur embættismaður. Þegar hann var sýslumaður á Ísafirði hefði mátt segja um embættisfærslu hans á svipaðan hátt og þegar sýslumannsembættið var tekið út öld áður en þá var sá frægi Skúli Thoroddsen þar: Optima forme - í besta ástandi! Störf hans í Hæstarétti þóttu vönduð enda var hann mjög farsæll í sínu embætti.
Einhverjir gárungar meðal júrista höfðu einhverjar glósur á hann sem Mosi man ekki lengur. Þær geta varla verið merkilegar.
Merkilegt ef ÞD hafi verið launaður starfsmaður framboðs PH við forsetakosningarnar 1996!
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 15.1.2008 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.