14.1.2008 | 14:46
Hvað er um að vera?
Hugðust Bretar opna menningaskrifstofu í tenglsum við sendiráð sitt austur í Moskvu? Og rússnesk yfirvöld vilja siga skattalögreglunni á þessa starfsemi?
Á tímum kaldastríðsins voru Rússar með mjög mikla starfsemi í flestum löndum heims. Sendisveit þeirra á Íslandi var t.d. ótrúlega fjölmenn. Voru þeir m.a. nefndir viðskiptafulltrúar þó svo að öll viðskipti þeirra gegnu út á mjög einföld vöruskipti. Þeir seldu okkur olíur og einfalda ódýra bíla hingað en fengu aðallega síld og aðrar fiskafurðir í staðinn auk ullarvarnings framleiddum í verksmiðjum Álafoss í Mosfellssveit.
Í sama kaldastríði voru nokkur bókasöfn kennd við nokkur lönd starfrækt á Íslandi. Eitt af þeim stærri og viðameiri var kennd við upplýsinguna: Upplýsingamiðstöð Bandaríkja Norður-Ameríku og ekki dugði minna en Hótel Saga. Þar mátti fá léðar grammafónplötur, kvikmyndafilmur og auk bóka og var það góð viðbót við þjónustu íslensku bókasafnna. Nú er þetta allt horfið sökum sparnaðar! Með herkjum tókst að halda í þýska bókasafnið sem upphaflega var tengt nafni höfðingjans skáldsins Goethe en er núnan rekið sem deild í bæjarbókasafni Hafnarfjarðar.
Undarlegt að rússnesk yfirvöld reyni að gera allt til þess að koma í veg fyrir svona starfsemi. Það sem þau munu uppskera er að Rússar verði sólgnari í fróðleik frá Vestur Evrópu, breskar bækur, kvikmyndir, fræðsluefni. Svona starfsemi er ekki rekin með gróða í huga heldur þjónusta. Og það auðvitað á kostnað breskra skattborgara.
Spurning er hvernig réttur ríkis að starfrækja slíka starfsemi í öðru ríki. Þegar um eðlilegt ástand er að ræða í frjálsu lýðræðisríki er ekkert gert til að leggja steina í götu slíkrar starfsemi, öðru nær, hún er kærkomin sem viðbót við þá menningarstofnanir sem starfræktar eru.
Er ekki þarna greinileg vísbendingu um miklar breytingar austur í Garðaríki undir stjórn Pútíns? Rússar vilja stöðugleika en þeir þurfa að öðlast tr á lýðræðið, að það geti líka fest rætur í svo stóru ríki sem Rússland er.
Mosi
Áfram spenna í samskiptum Breta og Rússa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.