4.1.2008 | 08:36
Afbrot borga sig aldrei
Mosi hefur lengi veriđ áhugamađur um bćkur. Fljótlega upp úr fermingu var hann mjög oft í fornbókaverslunum og kynntist öllum fornbókasölum nokkuđ vel. Einhverju sinni komu tveir strákar međ pappakassa fullan af bókum til eins bóksalanna sem var einn af ţeim reyndari og ţekktur fyrir heiđarleika og skilvísi. Strákarnir vildu fá strax peninga fyrir ţađ sem ţeir höfđu í kassanum en fornbókasalinn var ekki á ţví, kvađst hafa mikiđ ađ gera ţá stundina en vildi engu ađ síđur fá ađ líta á ţađ sem ţeir höfđu međ sér. Tók hann upp blađ og blýant og vildi fá nafn og símanúmer og kvađst munu hafa samband síđar. Eftir ađ hafa gefiđ hvoru tveggja upp létu strákar sig hverfa og voru fljótir ađ ţví. Bóksalinn leit lauslega yfir bćkurnar, tók ţá upp símann og hringdi í lögreglumann sem hann ţekkti. Sá kom fljótlega og tók bćkurnar í vörslur lögreglunnar. Í ljós kom ađ ţarna voru bćkur sem almennt voru ekki í höndum unglinga og vakti ţađ eđlilega tortryggni bóksalans enda kom í ljós ađ ţćr voru međal muna sem höfđu ţá ţegar veriđ stoliđ í innbroti.
Hagsmunir fornbóksala eru eđlilega ţeir ađ ekki sé veriđ ađ selja hluti sem teljast vera andlag ţjófnađar, ţ.e. ţeim hafi veriđ stoliđ eđa ađ eignarréttur sé ekki óvéfengdur. Réttur eiganda ađ fá til sín aftur stolinn hlut er mjög ríkur í germönskum rétti og ţar međ íslenskum. Ţó hlutur hafi lent í höndum ţjófs ţá getur svo fariđ ađ sá sem hefur hann í sínum vörslum verđi ađ láta hann í hendur upprunalegs eigenda enda sé eignarréttur hans á hlut sannanlegur. Ţá situr sá sem hefur orđiđ fyrir ţví ađ kaupa stolinn hlut, ţ. á m. bćkur, međ skađann og verđi ađ beina endurkröfu sinn ađ ţeim sem seldi.
Óskandi er ađ allar ţćr verđmćtu bćkur sem hurfu úr dánarbúinu endurheimtist og ađ máliđ allt skýrist hvernig ţađ atvikađist vildi til ađ ţessar bćkur lentu í höndum á öđrum en eigendum.
Mosi
Stćrsti bókastuldur Íslandssögunnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef hlutur sem hefur veriđ stoliđ og seldur sem ţýfi ţá skiptir miklu máli hvort hann ber međ sér einhver séreinkenni, ţá er brigđarétturinn mjög ríkur. Dćmi um ţetta er t.d. hestur.
Ef bók sem hefur einhver séreinkenni er t.d. í sérstöku bandi, er kannski merkt eiganda sínum eđa tölum ekki um ađ vanti örk eđa einstakt blađ og ţessum einkennum er lýst af ţeim sem vill nýta sér brigđarétt ţá skiptir grandleysi 3ja ađili engu máli. Algengt var fyrrum ađ ţeir sem áttu gamla bók en ekki heila, létu útúa ţađ sem á vantađi og létu binda ţannig inn. Ţannig hefur Mosi séđ gallađ eintak af Norsku lögum sem prentuđ voru í Hrappse: Titilblađ og formáli er skrifađ af listaskrifara og má vart sjá í fyrstu ađ um afrit eđa eftirgerđ sé um ađ rćđa.
Ţegar gamall dómapraxís er skođađur ţá kemur ţessi ríki brigđaréttur mjög vel fram.
Hins vegar er ekki auđvelt ađ sanna eignarrétt ef t.d. heyi er stoliđ og ţađ slt sem ţýfi. Sama má segja um nánast allt sem ekki ber međ sér nein séreinkenni sem hlutur, er tegund ţar sem magn eđa gćđi eru ákvörđuđ. Ţá getur veriđ erfitt ađ sanna eignarrétt.
Fróđlegt vćri ađ heyra nánar frá ţessari reynslu ţinni ţar sem reyndi á brigđaréttinn.
Er sammála ţér Ólafur ađ öll líkindi eru til ađ ţeir bóksalafeđgar hafi ekki viljađ hafa undir höndum ţýfi til sölu. E-đ mun ţví vera málum blandiđ og ađ öllum líkindum verđur reynt ađ selja ţessar gömlu bćkur frá 16. og 17. öld einhvers stađar erlendis ţar sem erfiđara kann ađ rekja uppruna ţeirra.
Mosi
Guđjón Sigţór Jensson, 5.1.2008 kl. 09:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.