14.12.2007 | 18:47
Umdeild breyting á þingskaparlögunum
Sitt hvað gott má segja um þessar breytingar. Þó er ástæða til að staldra ögn við og skoða nánar afstöðu VG manna. Þeirra afstaða að nú væri tekið fyrir málþóf er skiljanlegt. Hvers vegna skyldi stjórnarandstæðan hafa gripið til málþófs með maraþonræðum á liðnum áratugum?
Í stjórnmálum þurfa andstæðingar oft að semja um ýms mál. Þannig er venja að ríkisstjórnin setji fram n.k. lista yfir þau mál sem hún vill gjarnan að nái fram. Til að slíkt sé mögulegt þarf samkomulag að vera fyrir hendi að stjórnarandstæðan fái einhver af sínum málum einnig samþykkt. En þegar framkvæmdarvaldið kemur fram með umdeild frumvörp hefur það verið nánast óskráður réttur stjórnarandstöðunnar að grípa til málþófs til að reyna að koma í veg fyrir samþykkt slíkra frumvarpa. Oft hefur stjórnarandstæðan rétt fyrir sér enda kemur fyrir að lög sem samþykkt eru með miklum meirihluta séu betur geymd á öskuhaugum sögunnar en að vera gildur réttur.
Ein grundvallarforsendan fyrir afnám málþófsréttar stjórnarandstöðunnar var áætun að lengja þingtímann. Ekki virðist sú tilhögun ætla að festast í sessi. Þingi er frestað þó ekki sé liðinn helmingur desember og þangað til um miðjan janúar hefur ríkisstjórnin nánast alræði í landinu. Sögulega séð hafa bráðabirgðalög verið gefin út meðan á þingfrestun hefur staðið þó forsendur bráðabirgðalaga hafi verið tortryggður. Tilgangur þeirra er fyrst og fremst að koma í veg fyrir stjórnleysi meðan þingið er ekki virkt. Í mörgum löndum er réttur ríkisstjórnar til útgáfu bráðabirgðalaga mjög þröngur og jafnvel ekki virkur. Oft hefur útgáfa bráðabirgðalaga orðitð tilefni mjög alvarlegra deilna á Íslandi.
Mér finnst hafa verið farið allt of geyst í þessar breytingar og vakna vissulega áleitnar spurningar um þetta bráðlæti. Í stjórnarandstöðunni eru margir ræðuskörungar sem ríkisstjórnin hefur á vissan hátt fremur ragir við. Ef þessi réttur þeirra til að sinna sínum störfum með sóma er ekki fyrir hendi, þá getur illa verið komið fyrir eðlilegri lýðræðisþróun á Íslandi.
Mosi
Alþingi farið í jólaleyfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samála þér, þessi breyting er bráðræði og virðast þingmen meirihlutans, hafa gleymt því að þerra eigin flokkar hafa verið í stjórnarandstöðu og hafa þá nýt sér málþófsréttin, og fróðlegt verður að sjá hvort þeim finnist ekki missir af honum, þegar taflið snýst við á komandi árum.
Magnús Jónsson, 14.12.2007 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.