9.12.2007 | 14:01
Allt mögulegt gerist í Amríku!
Því miður er þetta alheims vandamál: Að svíkja og svindla fé út úr öðrum.
Í nánast hverri einustu íslenskri stórfjölskyldu eru dæmi um að einhver svartur sauður hefur fengið uppáskrift fyrir láni eða ábyrgð í banka. Bankarnir eru þekktir fyrir að fara stystu leiðina að peningunum. Ef innheimtumenn bankanna vita um að amma skuldarans eigi eignir, þá eru þeir furðu fljótir að þefa slíkt uppi.
Fyrir um 15 árum dæmdi héraðsdómari í skuldamáli með mikilli hjartagæsku. Sá sem hafði fengið bankalánið reyndist gjaldþrota. Bankinn beindi innheimtu sinni að ömmu viðkomandi sem hafði séð aumur á barnabarni sínu og skrifað undir skjal sem fól í sér sjálfsskuldarábyrgð, þ.e. eins og hún væri raunverulegur skuldari. Þrátt fyrir að ljóst væri að lagalega séð væri blessuð konan ábyrg f.h. barnabarnsins, sýknaði héraðsdómarinn gömlu konuna og var dómurinn rökstuddur að þetta væri siðferðislega rangt. Bankarnir fóru hamförum og vonandi hafa þeir gætt sín betur eftir þetta.
Traust er yfirleitt mjög mikið meðal ættingja sem vilja gjarnan styðja hvern annan. En þegar á bjátar þá getur traustið og trúnaðurinn orðið skyndilega einskis virði.
Þessi mál eru ætíð mjög viðkvæm eins og rétt er unnt að ímynda sér. Því leggur Mosi til að fordæma ekki þá sem með góðsemi sinni vilja aðstoða, en sjálfir skúrkarnir mega sitja uppi með skömmina og sömuleiðis bankarnir þegar þeir sýna af sér vítavert kæruleysi aðlána lítt skilríku fólki fé.
Mosi
Fangelsuð fyrir að féfletta ættingjana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.