Kemur ekki óvart?

Skyldi nokkurn undra að þeir Bónus og Krónumenn hafi látið þessa húsrannsókn koma sér á óvart?

Auðvitað verður EKKERT gert í þessum samráðsmálum, akkúrat EKKERT því hvar stendur samráðmálið olíufélaganna þeirra Bakkabræðra: Esso, Olís og Skelfings? Nú er það mál geymt í dýpstu skúffunni hjá yfirvöldunum og beðið eftir því að fyrningarákvæði skattalaganna segja að ekki verði gefin út ákæra.

Hvaða lærdóm má af þessu draga: íslenskir skyndigróðamenn og auðmenn sem hafa komist í álnir fyrir ótrúlegr kringumstæðu, þurfa einskis að óttast. Þeir hafa gætt sín á því að láta fé af hendi rakna í kosningasjóði stjórnmálaflokka og þeir vænta þess að fá einhverja umbun þó ekki sé nema skilningur í staðinn. Ekki er þetta flóknara. Annars ber að gæta fyllstu gætni að láta ekkert styggðaryrði í garð þessara manna því ekki er útilokað um ókomna framtíð að hefnd þeirra geti orðið skæð enda eru margir viðkvæmir fyrir æru sinni.

Mosi 

 


mbl.is Samkeppniseftirlitið gerir húsleit hjá Bónus og Krónunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband