10.11.2007 | 08:47
Loksins, loksins.....
Loksins, loksins kviknar ljós í kolli forstjórans á Háaleitisbraut 68 í Reykjavík.
Allir sem koma að fjármálaráðgjöf ráðleggja að aldrei skuli hafa öll eggin í sömu körfunni.
Nú er svo komið að um 80% af rafurmagnsframleiðslu á vegum Landsvirkjunar fer í stóriðjuna. Verð hoppa upp og niður, sennilega oftar niður en upp þar sem hátt álverð hefur verið um alllangt skeið. Landsvirkjun hefur raðað hverju fjöregginu í álkörfuna á fætur öðru. Hver verður þróunin?
En það er ekki allt búið með þessa umdeildu virkjun á Austurlandi meðan ekki hefur verið lagður fram lokareikningur frá ítalska fyrirtækinu. Reikna má að hann verði töluvert hærri en upphaflega tilboðið, kannski himinhár enda hafa ítölsk fyrirtæki stundað þá miður skemmtilegu iðju að bjóða mjög lágt í verk en með fjöldann allan af fyrirvörum. Auðvitað er það gert til að krækja sér í stór og vandasöm verkefni og gefa öðrum langt nef í leiðinni! Svo er hækkun verðs rökstutt með að útboðsgögn hafi verið annað hvort mjög óljós eða beinlínis röng.
Nú er unnt að skoða fjármálaupplýsingar sem hluthafar fyrirtækja hafa aðgang að, t.d. Financial Times að ítalska fyrirtækið stóða afar höllum fæti sumarið 2002. Var hálendi Austurlands fórnað til að bjarga þessu nær aldargamla fyrirtæki, stolti Berluskónís frá gjaldþroti?
Ýms efnahagsleg rök og staðreyndir eru fyrir hendi sem styðja þessar grunsemdir. Má t.d. benda á ársskýrslur þessa ítalska fyrirtækis og gengi á hlutabréfum þess gegnum tíðina.
Mosi - alias
Markmiðið að bæta efnahag Landsvirkjunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.