6.10.2007 | 08:10
Reykjavík Energy Invest
Mosi er á því að herða þurfi á útrás Íslendinga á sviði nýtingu jarðvarma.
En það verður að gerast á réttum forsendum.
Greinilegt er að í þessum málum virðast sumir ekki hafa kunnað sér hófs. Gríðarleg persónuleg skyndigróðasjónarmið hafa nánast eyðilagt þessa annars mjög góðu hugmynd auk þess sem farið er fram hjá mjög mikilvægum formsatriðum sem ekki er gott og gefur t.d. afleitt fordæmi varðandi framtíðina.
Hvers vegna lá þessi ósköpin á? Er ekki rétt að vanda það sem á að standa?
Mosi
Tilbúinn að ræða hvort OR dragi sig út úr útrás | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 243414
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður Björn. Ég hef misst algjörlega traust á borgarstjóranum og ég held að í venjulegu lýðræðisríki yrði hann látinn segja af sér vegna spillingar og lýðskrums. Það er lýðskrum að upplýsa ekki eigendur um ákveðnar fyrirætlanir auk þess heldur fara á bak við þá með þessum hætti eins og staðið var að fundinum. Allt til að komast hjá umræðu. Afsagnir eru eðlilegt aðhald og við eigum að krefjast þess vegna aðhaldsins sem það veitir.
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 09:40
Skil þig vel Axel en eigi er nafn mitt Björn.
Því miður verða ýmsar freistingar á vegi kjörinna fulltrúa sem þeir virðast ekki alltaf kunna að varast.
Erlendis eru víða mjög skýrar reglur til um meðferð fengins fjár t.d. vegna kosninga. Stjórnmálaflokkar verða að gera opinberlega grein fyrir uppruna og nýtingu þess fjár sem þeir fá til ráðstöfunar. Framsóknarflokkurinn hefur barist lengi gegn því að slíkar reglur væru settar og Sjálfstæðisflokkurinn hefur einnig lengi verið á báðum áttum. Að lokum ákváðu þeir að eiga frumkvæði að settar væru slíkar reglur en þær ganga alltof skammt.
Við erum því miður bara í 1. bekk heilbrigðs stjórnmálalífs. Mútur og spilling geta verið áhrifamikill þáttur í daglegu lífi stjórnmálamanns. Það sem þykir jafnvel sjálfsagt hér er stranglega bannað víða í stjórnsýslu erlendis. Siðareglur eiga stjórnmálamenn engar og er það mjög miður. Því hafa þeir gjarnan farið það sem þeir vilja.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 8.10.2007 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.