Kostur og löstur

Sjálfsagt eygja margir góðan möguleika til mikils gróða ef orkufyrirtæki verða einkavædd. Það gæti orðið skelfilegt ef þessi mikilvægu fyrirtæki væru seld fyrir óvenjulágt verð rétt eins og bankarnir hérna um árið og lentu í höndunum á skyndigróðamönnum sem svífast jafnvel einskis til að auðga sjálfan sig.

Hvað ef þessi fyrirtæki lentu í höndunum á mönnum sem hafa fengið fé með ólöglegum hætti? Sagt er að silfurpenigarnir þrjátíu hafi verið stöðugt verið í umferð og hafi ávöxtun þeirra verið óvenjumikil þau hátt í 2000 ár sem liðin eru að þeir fóru í umferð. Víða um heim eru fjáraflamenn sem gjarnan vilja kaupa stóra hluti í opinberum fyrirtækum þannig að þeningaþvætti verður þeim mun auðveldara. Feykna fjármunir sem hafa orðið til sem arður af eiturlyfjum, vopnasölu, vændi og misrétti margs konar svo eitthvað sé nefnt.

Af hverju ekki að setja siðareglur á Alþingi Íslendinga fyrst? Mér finnst vera fyllsta þörf á því áður en stórar ákvarðanir verða teknar. Ef þingið á að vera notað til að hygla fáum á kostnað fjöldans, þá er verr af stað farið en heima setið.

Mér finnst að ekki eigi að einkavæða orkufyrirtækin. Þau eru ágætlega komin í opinberri eigu.

Kveðja

Mosi alias


mbl.is Telur líklegt að fleiri orkufyrirtæki verði einkavædd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband