Til lukku!

Til lukku með þessa góðu viðurkenningu Þorsteinn!

Fróðlegt væri að heyra meira um rannsóknir þínar og störf.

Við Íslendingar búum yfir mjög góðri þekkingu og reynslu í orkumálum. Nú í ár verður vonandi fagnað vel að 100 ár eru liðin frá því að bóndi í Mosfellssveit fékk þá hugmynd að legja vatnsleiðslu um 1100 metra leið úr hver í bæ sinn.

Ekki leist prestinum alls kostar vel á þetta tiltæki bóndans og er sú þjóðsaga var sögð að hann hafi varað við að einskis væri góðs að vænta úr því neðra! En að öllum líkindum var presti umhugað að bóndi reisti sér ekki hurðarás um öxl. En tilraunin lukkaðist og það var aðalatriðið.

Við búum að þessu fikti bóndans síðan og nú eru yfir 90% húsa á Íslandi hituð upp með jarðvarma!

Mosi alias


mbl.is Þorsteini Inga Sigfússyni veitt eina æðsta viðurkenning rússneska lýðveldisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 242983

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband